REGINN Reginn hf

Reginn hf.: Reginn birtir fyrst íslenskra fasteignafélaga umgjörð um græna fjármögnun

Reginn hf.: Reginn birtir fyrst íslenskra fasteignafélaga umgjörð um græna fjármögnun



Reginn hefur, fyrst íslenskra fasteignafélaga, birt umgjörð um græna fjármögnun (Green Financing Framework) sem gerir félaginu m.a. kleift að gefa út græn skuldabréf. Markmið með útgáfu umgjarðarinnar er að fjármagna umhverfisvænar fjárfestingar, umhverfisvottaðar fasteignir og önnur verkefni í samræmi við sjálfbærnistefnu félagsins.

„Útgáfa þessarar grænu umgjarðar er í fullu samræmi við metnaðarfulla sjálfbærnistefnu Regins þar sem lögð er áhersla á að samþætta Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun við rekstur félagsins.“ segir Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins.

Reginn hefur á undanförnum árum lagt aukna áherslu á umhverfismál og sjálfbærni í sínum rekstri og hefur félagið farið í ýmsar aðgerðir og verkefni með það að markmiði að minnka neikvæð umhverfisáhrif og auka umhverfisvitund.

Lykilþáttur í vegferð Regins í umhverfismálum var alþjóðleg umhverfisvottun Smáralindar í desember síðastliðnum, en Smáralind er fyrsta fasteignin á Íslandi sem hlýtur hina alþjóðlegu BREEAM In-Use umhverfisvottun. Félagið ætlar sér að vera leiðandi í umhverfisvottun fasteigna, þar sem fylgt er alþjóðlegum kröfum um umhverfisþætti, áhættustýringu og rekstur.

Umgjörð Regins nær til fimm verkefnaflokka sem allir hafa tengingu við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna en þeir eru grænar byggingar, endurnýtanleg orka, orkunýting, mengunarvarnir og umhverfisvænar samgöngur.

Græna umgjörðin hefur fengið óháð álit CICERO, miðstöðvar alþjóðlegra loftslags- og umhverfisrannsókna þar sem fjórir af fimm verkefnaflokkum Regins fengu hæstu einkunn CICERO eða „Dark Green“. Heildareinkunn umgjarðarinnar er „Medium Green“ og Reginn fær einkunnina „Good“ fyrir eftirlits- og stjórnkerfi innan fyrirtækisins.

Græna umgjörðin var unnin í samstarfi við Fossa markaði og byggir á svokölluðum „Green Bond Principles“ viðmiðum útgefnum af ICMA, Alþjóðasamtökum aðila á verðbréfamarkaði.

Grænu umgjörðina, ásamt áliti CICERO, má nálgast á vefsíðu Regins á slóðinni .



Nánari upplýsingar:

Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri –   - S: 512 8900 / 899 6262

Viðhengi

EN
31/03/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reginn hf

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: Heimar Signs Share Purchase Agreement for Gróska

Heimar hf.: Heimar Signs Share Purchase Agreement for Gróska Heimar hf. (“Heimar” or the “Company”) has today signed an agreement to acquire all shares in Gróska ehf. (“Gróska”) and Gróðurhúsið ehf. (“Gróðurhúsið”) (the “Transaction”).  Gróska owns the property Gróska at Bjargargata 1, 102 Reykjavík – an innovation hub and one of Iceland’s largest and most ambitious office buildings. The property comprises approximately 18,600 m², plus a 6,200 m² underground parking garage with 205 spaces, totaling approximately 24,800 m². Gróðurhúsið operates an incubator and coworking facilities within ...

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: Heimar undirrita kaupsamning um hlutafé í Grósku

Heimar hf.: Heimar undirrita kaupsamning um hlutafé í Grósku Heimar hf. („Heimar“ eða „félagið“) hafa í dag undirritað samning um kaup á öllu hlutafé Grósku ehf. („Gróska“) og Gróðurhússins ehf. („Gróðurhúsið“) („viðskiptin“).  Gróska á fasteignina Grósku að Bjargargötu 1, 102 Reykjavík, samfélag nýsköpunar og eina stærstu og metnaðarfyllstu skrifstofubyggingu landsins. Fasteignin er um 18.600 m2 að stærð ásamt 6.200 m2 bílakjallara með 205 stæðum, eða samtals um 24.800 m2. Gróðurhúsið rekur sprotasetur og vinnurými í fasteigninni.  Meðal leigutaka í Grósku eru leikjaframleiðandinn CCP, ...

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: Regular Notification of Share Buybacks in Accordance with ...

Heimar hf.: Regular Notification of Share Buybacks in Accordance with the Buyback Program In week 16, Heimar hf. (“Heimar”) purchased 2,000,000 own shares at a total purchase price of 70,250,000 ISK, as follows: DateTimeShares PurchasedTransaction Price (Rate)Purchase Price (ISK)16.4.202514:59500,00034.617,300,00017.4.202514:51500,00035.117,550,00018.4.202512:271,000,00035.435,400,000Total 2,000,000 70,250,000 The transactions are in accordance with Heimar’s buyback program, which was announced on April 8, 2025. According to the program, the buybacks will amount to a maximum of ISK 500,000,...

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi vi...

Heimar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 16 keypti Heimar hf. („Heimar“) 2.000.000 eigin hluti að kaupverði 70.250.000 kr. í samræmi við eftirfarandi: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)16.4.202514:59500.00034,617.300.00017.4.202514:51500.00035,117.550.00018.4.202512:271.000.00035,435.400.000Samtals 2.000.000 70.250.000 Viðskiptin eru í samræmi við endurkaupaáætlun Heima sem tilkynnt var um þann 8. apríl 2025. Endurkaup munu samkvæmt áætluninni nema að hámarki 500.000.000 kr. að kaupverði og mun áætlunin vera...

 PRESS RELEASE

Heimar hf.: Regular Notification of Share Buybacks in Accordance with ...

Heimar hf.: Regular Notification of Share Buybacks in Accordance with the Buyback Program In week 15, Heimar hf. (“Heimar”) purchased 1,645,000 own shares at a total purchase price of 56,164,000 ISK, as follows: DateTimeShares PurchasedTransaction Price (Rate)Purchase Price (ISK)10.4.202510:16250,00034.48,600,00010.4.202511:2110,94734.2374,38710.4.202511:5050034.217,10010.4.202511:5048,33434.21,653,02310.4.202511:5548,33434.21,653,02310.4.202512:0320034.26,48010.4.202512:405,84834.2200,00210.4.202513:3720034.26,84010.4.202513:59135,63734.24,638,78511.4.202509:32145,00033.24,814,00011.4.2025...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch