REITIR: Endanleg dagskrá og tillögur fyrir hluthafafund 1. febrúar nk.
Stjórn Reita fasteignafélags hf. hefur boðað til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður fimmtudaginn 1. febrúar 2024 kl. 16:00 á skrifstofu félagsins að Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík, 3. hæð.
Engar breytingar hafa orðið frá áður birtri dagskrá hluthafafundarins sem sjá má .
Nánari upplýsingar veitir Guðjón Auðunsson, forstjóri, í síma 660 3320 eða á .
