REITIR: Endurkaupaáætlun hefst föstudaginn 1. október 2021
Með vísan til fyrri tilkynningar Reita um nýja endurkaupaáætlun sem sjá má , tilkynnist hér með að Reitir hafa gert samkomulag við Fossa markaði hf. sem mun taka allar viðskiptaákvarðanir er varða kaup á hlutum og tímasetningu kaupanna óháð félaginu.
Nánari upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416.
