REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 45

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 45

Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 23. september 2022 og var henni hrint í framkvæmd þann 26. september 2022, sbr. tilkynningu til kauphallar þann 23. september 2022. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. 



Í 45. viku 2022 keypti Reitir fasteignafélag hf. 380.000 eigin hluti að kaupverði 35.072.500 kr. skv. sundurliðun hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirGengiKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti
7/11/2213:3180.00088,257.060.00015.934.762
11/11/2210:13150.00093,7514.062.50016.084.762
11/11/2213:32150.00093,0013.950.00016.234.762
Samtals 380.000 35.072.50016.234.762

Reitir hafa nú keypt samtals 5.234.762 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 80,5% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt núgildandi áætlun.

Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 467.127.139 kr. sem samsvarar 79,9% af þeirri fjárhæð sem að hámarki verður keypt fyrir. Reitir eiga nú samtals 16.234.762 eigin hluti, eða um 2,13% af heildarhlutafé félagsins.



Samkvæmt núgildandi endurkaupaáætlun verða að hámarki keyptir 6.500.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei hærri en 585 milljónir króna.



Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416 eða á 



EN
14/11/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

Reitir Fasteignafelag Hf: 1 director

A director at Reitir Fasteignafelag Hf bought 79,050 shares at 126.500ISK and the significance rating of the trade was 57/100. Is that information sufficient for you to make an investment decision? This report gives details of those trades and adds context and analysis to them such that you can judge whether these trading decisions are ones worth following. Included in the report is a detailed share price chart which plots discretionary trades by all the company's directors over the last two y...

 PRESS RELEASE

REITIR: Leiðrétting: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

REITIR: Leiðrétting: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi leiðrétta tilkynningu  Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti námkomins aðila stjórnanda

REITIR: Viðskipti námkomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti stjórnanda

REITIR: Viðskipti stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

REITIR: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu  Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch