REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Guðjón Auðunsson lætur af starfi forstjóra Reita 1. apríl 2024

REITIR: Guðjón Auðunsson lætur af starfi forstjóra Reita 1. apríl 2024

Guðjón Auðunsson hefur greint stjórn Reita frá því að hann muni láta af störfum sem forstjóri félagsins í framahaldi af aðalfundi þess þann 6. mars næstkomandi.

Guðjón Auðunsson:

„Ég hef starfað sem forstjóri Reita frá ágúst 2010. Á mínum tíma hjá félaginu hefur það gengið í gegnum miklar og spennandi breytingar. Í dag standa Reitir traustum fótum, eignasafn félagsins samanstendur af vönduðum eignum á góðum staðsetningum þar sem umgjörð er sköpuð um fjölbreytta atvinnustarfsemi. Þá býr félagið að afar áhugaverðum möguleikum varðandi fasteignaþróun. Það hafa verið forréttindi að fá að leiða þetta félag síðastliðin 13 ár með hópi frábærra samstarfsmanna. Allt hefur sinn tíma og að mínu mati er rétt að stíga til hliðar núna og eftirláta öðrum að leiða þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Reitum. Ég óska starfsmönnum, stjórn, viðskiptavinum og öðrum hagaðilum félagsins alls hins besta í framtíðinni.“

Þórarinn V. Þórarinsson, formaður stjórnar Reita:

„Fyrir hönd stjórnar Reita vil ég þakka Guðjóni afar farsæl störf í þágu félagsins. Stjórn metur mikils framlag hans til uppbyggingar og mótunar á traustum grunni að starfsemi þess. Guðjón hefur af festu og lipurð leitt mjög vel heppnaða stækkun á eignasafni Reita og jafnframt lagt mikið til undirbúnings að umfangsmikilli uppbyggingu þróunareigna félagsins sem fram undan er.“

Starf forstjóra félagsins verður auglýst á næstunni.

Upplýsingar veitir Guðjón Auðunsson í síma 660 3320 eða á



EN
13/12/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

REITIR: Tilkynning um framkvæmd nýrrar endurkaupaáætlunar

REITIR: Tilkynning um framkvæmd nýrrar endurkaupaáætlunar Á aðalfundi Reita þann 2. apríl 2025 var stjórn félagsins veitt heimild til þess að kaupa allt að 10% af eigin bréfum fyrir félagsins hönd í því skyni að koma á viðskiptavakt og/eða til að setja upp formlega endurkaupaáætlun. Stjórn Reita hefur á grundvelli framangreindrar heimildar tekið ákvörðun um framkvæmd nýrrar endurkaupaáætlunar um kaup á eigin bréfum og er markmið áætlunarinnar að lækka útgefið hlutafé félagsins. Útgefið hlutafé Reita er 697.000.000 hlutir og eru 4.200.000 hlutir í eigu félagsins við upphaf endurkaupaáætlun...

 PRESS RELEASE

REITIR: Kaup á Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi - öllum fyrirvörum aflétt

REITIR: Kaup á Hlíðasmára 5-7 í Kópavogi - öllum fyrirvörum aflétt Með vísan til fyrri tilkynningar um kaup Reita á félaginu L1100 ehf., sem nálgast má , tilkynnist að öllum fyrirvörum vegna kaupanna hefur verið aflétt.  Eins og fram hefur komið í fyrri tilkynningu þá hefur kaupsamningur verið undirritaður og mun afhending fara fram 1. ágúst nk. Fasteignin er við Hlíðarsmára 5-7 í Kópavogi og er um 3.900 fm. að stærð. Samhliða kaupunum hefur verið gerður leigusamningur til langs tíma um rekstur hótelsins við Flóra hotels sem rekur einnig Reykjavík Residence, Tower Suites og tvö hótel undir...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 26 - Lok endurkaupaáætluna...

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 26 - Lok endurkaupaáætlunar Í 26. viku 2025 keypti Reitir fasteignafélag hf. 517.004 eigin hluti að kaupverði 56.461.938 kr. skv. sundurliðun hér á eftir:        DagsetningTímiKeyptir hlutirGengiKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti23/6/2510:13100.000108,5010.850.0003.782.99623/6/2515:14100.000108,5010.850.0003.882.99624/6/2510:28100.000110,0011.000.0003.982.99624/6/2513:48100.000109,5010.950.0004.082.99625/6/2514:14117.004109,5012.811.9384.200.000      Samtals 517.004 56.461.9384.200.000                     Endurkaupaáætlun sem tilkynnt var um í...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 25

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 25 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 15. maí 2025 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 16. maí 2025. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.                    Í 25. viku 2025 keypti Reitir fasteignafélag hf. 975.000 e...

 PRESS RELEASE

REITIR: Flöggun - Kjölur fjárfestingarfélag ehf. og GJ Invest ehf.

REITIR: Flöggun - Kjölur fjárfestingarfélag ehf. og GJ Invest ehf. Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Kili fjárfestingarfélagi ehf. og GJ Invest ehf., þar sem farið er yfir 5% eignarhlut í Reitum í kjölfar lækkunar á hlutafé.   Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch