REITIR Reitir fasteignafelag hf

Reitir hafa gert samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndunum

Reitir hafa gert samkomulag um opnun fyrsta Hyatt hótelsins á Norðurlöndunum

Reitir hafa undirritað sérleyfissamning (e. Franchise Agreement) við Hyatt Hotels Corporation um rekstur hótels í fasteign félagsins að Laugavegi 176 í Reykjavík. Hótelið mun verða um 169 herbergja hótel með allri tilheyrandi starfsemi, svo sem veitingastað, bar, fundaaðstöðu og heilsurækt. Mun hótelið verða fyrsta hótelið sem rekið verður undir merkjum Hyatt á Norðurlöndunum. Vörumerkið leggur áherslu á hátt þjónustustig, vandað efnisval, fallega hönnun og nútímaleg herbergi í háum gæðaflokki.

Framkvæmdir við umbreytingu fasteignarinnar í hótel munu hefjast á síðari hluta næsta árs og er áætlað að hótelið hefji starfsemi sína á síðari hluta ársins 2022. Reitir stefna að því að halda eigninni í eignasafni félagsins til lengri tíma litið, en selja rekstrarfélagið til traustra rekstraraðila.

Fjárfesting Reita í endurbyggingu fasteignarinnar er áætluð um fjórir milljarðar króna og mun stærsti hluti hennar falla til á árinu 2022. Verður hún að stærstum hluta fjármögnuð með lánsfé.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, í síma 660-3320 og á netfanginu

EN
09/12/2019

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

Reitir Fasteignafelag Hf: 1 director

A director at Reitir Fasteignafelag Hf bought 79,050 shares at 126.500ISK and the significance rating of the trade was 57/100. Is that information sufficient for you to make an investment decision? This report gives details of those trades and adds context and analysis to them such that you can judge whether these trading decisions are ones worth following. Included in the report is a detailed share price chart which plots discretionary trades by all the company's directors over the last two y...

 PRESS RELEASE

REITIR: Leiðrétting: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

REITIR: Leiðrétting: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi leiðrétta tilkynningu  Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti námkomins aðila stjórnanda

REITIR: Viðskipti námkomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti stjórnanda

REITIR: Viðskipti stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu Viðhengi

 PRESS RELEASE

REITIR: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

REITIR: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningu  Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch