REITIR Reitir fasteignafelag hf

REITIR: Niðurstöður í endurkaupum á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi

REITIR: Niðurstöður í endurkaupum á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi

Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið endurkaupum á eigin bréfum með öfugu tilboðsfyrirkomulagi sem tilkynnt var um þann 27. febrúar sl. og sjá má .

Ákveðið var að taka tilboðum um kaup á 10.450.000 hlutum á genginu 82,0, alls kr. 856.900.000. Uppgjörsdagur samþykktra tilboða er föstudagurinn 1. mars næstkomandi.

Endurkaupin eru í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. MAR (reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik, sem hefur lagagildi hér á landi sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum), sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052/EB sem hefur að geyma tæknilega skilmála varðandi endurkaupaáætlanir.

Eftir framangreind kaup eiga Reitir 34.088.233 hluti eða sem nemur 4,6% af útgefnu hlutafé. Útistandandi hlutafé er því 711.550.000 hlutir.

Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416 eða á netfanginu



EN
28/02/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Reitir fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 32

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 32 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. júlí 2025 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. júlí 2025. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í 32 viku 2025 keypti Reitir fasteignafélag hf. 570.000 eigin hluti að kaupverði 63.190.000...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 31

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 31 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. júlí 2025 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. júlí 2025. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í viku 31 2025 keypti Reitir fasteignafélag hf. 770.000 eigin hluti að kaupverði 87.610.000...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 30

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 30 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. júlí 2025 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. júlí 2025. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í viku 30 2025 keypti Reitir fasteignafélag hf. 670.000 eigin hluti að kaupverði 75.960.000...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 29

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 29 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. júlí 2025 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. júlí 2025. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. DagsetningTímiKeyptir hlutirGengiKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti14/7/2510:0470.000114,0...

 PRESS RELEASE

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 27 og 28

REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 27 og 28 Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. júlí 2025 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. júlí 2025. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021. Í 27. viku voru engin viðskipti. Í 28. viku 2025 keypti Reitir fasteignafélag hf. 900...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch