SVN SILDARVINNSLAN

Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. 2024 - Frambjóðendur til stjórnar, endanlegar tillögur og dagskrá

Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. 2024 - Frambjóðendur til stjórnar, endanlegar tillögur og dagskrá

Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 21. mars 2024 kl. 14.

Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem eru í kjöri á aðalfundinum 21. mars 2024. Framboðsfrestur er útrunninn. Samkvæmt samþykktum félagsins kýs aðalfundur fimm menn í stjórn og tvo til vara. Fimm einstaklingar eru í kjöri til aðalstjórnar en tveir til varastjórnar og er því sjálfkjörið í stjórn.

Í kjöri til aðalstjórnar eru:

  • Anna Guðmundsdóttir
  • Baldur Már Helgason
  • Erla Ósk Pétursdóttir
  • Guðmundur Rafnkell Gíslason
  • Þorsteinn Már Baldvinsson

Í kjöri til varastjórnar eru:

  • Arna Bryndís Baldvins McClure
  • Ingi Jóhann Guðmundsson

Engar breytingar eru á fyrirliggjandi tillögum fyrir fundinn eða áður birtri dagskrá. Tillögur eru meðfylgjandi.

Hluthafar eða umboðsmenn hluthafa sem hafa hug á því að sækja fundinn, hvort sem er rafrænt eða á staðnum, þurfa að skrá sig á

eigi síðar en kl. 16.00 þann 20. mars 2024, eða degi fyrir fundardag. Með innskráningu þarf að fylgja mynd af skilríkjum og umboð, ef við á.

Allar nánari upplýsingar um hluthafafundinn má finna á vefsíðu félagsins



Viðhengi



EN
19/03/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SILDARVINNSLAN

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan: Uppgjör annars ársfjórðungs og fyrri árshelmings 2025

Síldarvinnslan: Uppgjör annars ársfjórðungs og fyrri árshelmings 2025 Kolmunnaveiðar og -vinnsla gengu vel líkt og árið 2024. Geymum meiri aflaheimildir til haustsins.Gengið vel að selja loðnuafurðir.Frystitogarinn Blængur fiskað vel og verð há, sérstaklega á þorsk-, ýsu- og grálúðuafurðum.Ísfiskskipin fiskað ágætlega á fjórðungnum. Þó meira fyrir veiðunum haft, bæði á þorsk og ýsu.Landvinnsla í Grindavík er komin í eðlilegan gang.Sala bolfiskafurða gengur vel. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins  Hagnaður tímabilsins á öðrum ársfjórðungi nam 5,2 m USD en hagnaður á fyrri á...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu annars ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn...

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu annars ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn 28. ágúst 2025 eftir lokun markaða Síldarvinnslan birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2025 á fimmtudaginn kemur 28. ágúst. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:30, og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á . Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en kynning hefst. Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið . Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Síldarvinnslunnar, . Upptaka verður einnig aðgengileg á fjárfestasíðunni að fu...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. – Þátttaka í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu í Arcti...

Síldarvinnslan hf. – Þátttaka í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu í Arctic Fish Holding AS. Síldarvinnslan hf., sem er eigandi 34,2% hlutar í Arctic Fish Holding AS („Arctic Fish“), tilkynnir hér með um þátttöku félagsins í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu hjá Arctic Fish. Fyrirhuguð hlutafjárhækkun nemur samtals 13.128.300 hlutum og miðast verð við gengi hluta í félaginu við lok viðskiptadags á Euronext vaxtamarkaðinum í Noregi þann 19. ágúst sl. sem var NOK 31,80 og nemur heildarfjárhæð hækkunar þannig um EUR 35 milljónum. Hafa tveir stærstu hluthafar félagsins Mowi ASA (eigandi 51,28%) og Síl...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2025

Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2025 Lítil loðnuvertíð, 3000 tonn af afurðum fryst á háum verðum.Væntingar voru um stærri vertíð, niðurstaðan vonbrigði.Kolmunnaveiðar rólegri en árið 2024.Frystitogarinn Blængur fiskað vel og verð góð.Ísfiskskipin fiskuðu ágætlega á fjórðungnum. Þó meira fyrir veiðunum haft, bæði á þorski og ýsu.Landvinnsla í Grindavík gengið að mestu án raskana.Mikill framleiðsluaukning hjá Arctic Fish en þrátt fyrir það lækkuðu tekjur og afkoma versnaði vegna lakari afurðaverða. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins  Hagnaður tímabilsins nam 7,3 m USD.R...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn...

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn 22. maí 2025 eftir lokun markaða Síldarvinnslan hf. birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða á fimmtudaginn kemur 22. maí. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á .  Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið . Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Síldarvinnslunnar, .  Nánari upplýsingar veitir Gunnþór Ingvason í síma 470-7000 eða á .

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch