SVN SILDARVINNSLAN

Hluthafafundur Síldarvinnslunnar hf. Endanlegar tillögur og dagskrá hluthafafundar 2022

Hluthafafundur Síldarvinnslunnar hf. Endanlegar tillögur og dagskrá hluthafafundar 2022

Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 18. ágúst 2022 kl. 14.

Dagskrá fundarins er í samræmi við fundarboðun.

Meðfylgjandi er tillaga um heimild til hlutafjárhækkun sem lögð verður fram fyrir fundinn ásamt kynningu vegna kaupa á hlutabréfum í Vísi hf. Meðfylgjandi eru einnig skýrsla stjórnar og umsögn endurskoðanda um skýrslu stjórnar ásamt fylgiskjölum. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2021 og árshlutareikningur fyrir fyrsta ársfjórðung 2022 er að finna á heimasíðu félagsins.

Hluthafar eða umboðsmenn hluthafa sem hafa hug á því að sækja fundinn, hvort sem er rafrænt eða á staðnum, þurfa að skrá sig á  eigi síðar en kl. 16.00 þann 17. ágúst 2022, eða degi fyrir fundardag. Með innskráningu þarf að fylgja mynd af skilríkjum og umboð, ef við á.

Allar nánari upplýsingar um hluthafafundinn má finna á vefsíðu félagsins

Viðhengi



EN
11/08/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SILDARVINNSLAN

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2025

Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2025 Lítil loðnuvertíð, 3000 tonn af afurðum fryst á háum verðum.Væntingar voru um stærri vertíð, niðurstaðan vonbrigði.Kolmunnaveiðar rólegri en árið 2024.Frystitogarinn Blængur fiskað vel og verð góð.Ísfiskskipin fiskuðu ágætlega á fjórðungnum. Þó meira fyrir veiðunum haft, bæði á þorski og ýsu.Landvinnsla í Grindavík gengið að mestu án raskana.Mikill framleiðsluaukning hjá Arctic Fish en þrátt fyrir það lækkuðu tekjur og afkoma versnaði vegna lakari afurðaverða. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins  Hagnaður tímabilsins nam 7,3 m USD.R...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn...

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn 22. maí 2025 eftir lokun markaða Síldarvinnslan hf. birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða á fimmtudaginn kemur 22. maí. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á .  Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið . Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Síldarvinnslunnar, .  Nánari upplýsingar veitir Gunnþór Ingvason í síma 470-7000 eða á .

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. – Minnisblað um áhrif frumvarps um veiðigjald

Síldarvinnslan hf. – Minnisblað um áhrif frumvarps um veiðigjald Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar hf. hefur tekið saman minnisblað þar sem er farið yfir þau áhrif sem frumvarp um veiðigjald geti haft á félagið og íslenskan sjávarútveg. Markmið með minnisblaðinu er að taka saman staðreyndir fyrir hagaðila, þar á meðal ríkisstjórn, þingmenn og hluthafa félagsins til að meta framkomnar tillögur um breytingar á lögum um veiðigjald með raunhæfum hætti og út frá réttum tölum og forsendum. Nánari upplýsingar veitir Gunnþór Ingvason í síma 470-7000 eða á . Viðhengi ...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. – Niðurstöður aðalfundar 20. mars 2025 og útgáfa sa...

Síldarvinnslan hf. – Niðurstöður aðalfundar 20. mars 2025 og útgáfa samfélagsskýrslu Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað og rafrænt þann 20. mars 2025. Mætt var fyrir 91,89 % atkvæða. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum fundarins: Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins. Tillaga um greiðslu arðs Samþykkt var að arðgreiðsla á árinu 2024 vegna rekstrarársins 2024 verði 1,27 kr. á hlut eða 2.349,4 milljónir kr. (um 17 milljónir USD á lokagengi ársins 2024). Arðurinn verður greiddur 26. mars 2025. Réttur hluthafa til arðgreið...

 PRESS RELEASE

Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Frambjóðendur til stjórnar, endanlega...

Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Frambjóðendur til stjórnar, endanlegar tillögur og dagskrá aðalfundar 2025 Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 20. mars 2025 kl. 14. Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem eru í kjöri á aðalfundinum 20. mars 2025. Framboðsfrestur er útrunninn. Samkvæmt samþykktum félagsins kýs aðalfundur fimm menn í stjórn og tvo til vara. Fimm einstaklingar eru í kjöri til aðalstjórnar en tveir til varastjórnar og er því sjálfkjörið í stjórn. Í kjöri til aðalstjórnar eru: Anna Guðmundsdóttir, fjármálastjóriBald...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch