SVN SILDARVINNSLAN

Hluthafafundur Síldarvinnslunnar hf. Endanlegar tillögur og dagskrá hluthafafundar 2022

Hluthafafundur Síldarvinnslunnar hf. Endanlegar tillögur og dagskrá hluthafafundar 2022

Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 18. ágúst 2022 kl. 14.

Dagskrá fundarins er í samræmi við fundarboðun.

Meðfylgjandi er tillaga um heimild til hlutafjárhækkun sem lögð verður fram fyrir fundinn ásamt kynningu vegna kaupa á hlutabréfum í Vísi hf. Meðfylgjandi eru einnig skýrsla stjórnar og umsögn endurskoðanda um skýrslu stjórnar ásamt fylgiskjölum. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2021 og árshlutareikningur fyrir fyrsta ársfjórðung 2022 er að finna á heimasíðu félagsins.

Hluthafar eða umboðsmenn hluthafa sem hafa hug á því að sækja fundinn, hvort sem er rafrænt eða á staðnum, þurfa að skrá sig á  eigi síðar en kl. 16.00 þann 17. ágúst 2022, eða degi fyrir fundardag. Með innskráningu þarf að fylgja mynd af skilríkjum og umboð, ef við á.

Allar nánari upplýsingar um hluthafafundinn má finna á vefsíðu félagsins

Viðhengi



EN
11/08/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SILDARVINNSLAN

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan: Uppgjör þriðja ársfjórðungs og fyrstu níu mánuði ársin...

Síldarvinnslan: Uppgjör þriðja ársfjórðungs og fyrstu níu mánuði ársins 2025 Veiðar og vinnsla á makríl gengu vel.Makrílsala hefur gengið vel og verð verið góð.Kolmunnaveiðar gengu vel í íslenskum sjó í haust.Veiðar á norsk-íslenskri síld gengu vel.Ísfiskskipin fiskuðu vel, sumarstopp notað í viðhald.Landvinnsla í Grindavík fór vel af stað eftir sumarstopp.Áfram góð verð á helstu bolfiskmörkuðum.Góð makrílvertíð hjá hlutdeildarfélaginu Polar Pelagic.Hafa verið áskoranir í rekstri hlutdeildarfélagsins Arctic Fish. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins  Hagnaður tímabilsins á þ...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu þriðja ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn...

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu þriðja ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn 27. nóvember 2025 Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:15, og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á . Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en kynning hefst. Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið . Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Síldarvinnslunnar, . Upptaka verður einnig aðgengileg á fjárfestasíðunni að fundi loknum. Nánari upplýsingar veitir Gunnþór Ingvason í síma 470-7000 eða á .

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. - Jákvæð afkomuviðvörun

Síldarvinnslan hf. - Jákvæð afkomuviðvörun Í afkomuspá félagsins, sem lögð var fram á fyrri hluta árs, var gert ráð fyrir að EBITDA hagnaður samstæðu félagsins yrði á bilinu 78 – 84 milljónir USD á árinu 2025. Við vinnu stjórnenda á 9 mánaða uppgjöri félagsins hefur komið í ljós að hagnaður verði nokkuð hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig gerir endurskoðuð áætlun stjórnenda félagsins nú ráð fyrir að EBITDA hagnaður verði á bilinu 96 - 104 milljónir USD. Helstu ástæður má rekja til betri afurðaverða en áætlanir gerðu ráð fyrir auk þess sem reksturinn hefur almennt gengið vel á árinu o...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan: Uppgjör annars ársfjórðungs og fyrri árshelmings 2025

Síldarvinnslan: Uppgjör annars ársfjórðungs og fyrri árshelmings 2025 Kolmunnaveiðar og -vinnsla gengu vel líkt og árið 2024. Geymum meiri aflaheimildir til haustsins.Gengið vel að selja loðnuafurðir.Frystitogarinn Blængur fiskað vel og verð há, sérstaklega á þorsk-, ýsu- og grálúðuafurðum.Ísfiskskipin fiskað ágætlega á fjórðungnum. Þó meira fyrir veiðunum haft, bæði á þorsk og ýsu.Landvinnsla í Grindavík er komin í eðlilegan gang.Sala bolfiskafurða gengur vel. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins  Hagnaður tímabilsins á öðrum ársfjórðungi nam 5,2 m USD en hagnaður á fyrri á...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu annars ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn...

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu annars ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn 28. ágúst 2025 eftir lokun markaða Síldarvinnslan birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2025 á fimmtudaginn kemur 28. ágúst. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:30, og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á . Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en kynning hefst. Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið . Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Síldarvinnslunnar, . Upptaka verður einnig aðgengileg á fjárfestasíðunni að fu...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch