Aðalfundur Símans hf. verður haldinn 12. mars 2020 - Endanleg dagskrá og tillögur stjórnar
Aðalfundur Símans hf. verður haldinn fimmtudaginn 12. mars 2020 kl. 16:00 að Nauthól við Nauthólsvík, 101 Reykjavík.
Meðfylgjandi er endanleg dagskrá fundarins og tillögur stjórnar félagsins sem lagðar verða fyrir fundinn.
Viðhengi