SIMINN Siminn HF

Síminn hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Síminn hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Á aðalfundi Símans hf. sem haldinn var þann 12. mars 2020 var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa hlutabréf í félaginu þannig að það ásamt dótturfélögum þess eigi, að öðrum lagaskilyrðum uppfylltum, allt að 10% af hlutafé þess, þ.e. að hámarki kr. 875.000.000 að nafnverði, í þeim tilgangi að koma á viðskiptavakt með hluti í félaginu og/eða til að setja upp formlega endurkaupaáætlun. Endurkaupaáætlunin er í gildi fram að aðalfundi félagsins árið 2021, en þó aldrei lengur en til 12. mars 2021 eða skemur ef skilyrði um hámarkskaup eru uppfyllt fyrir þá dagsetningu.

Stjórn Símans hf. hefur á grundvelli fyrrgreindrar samþykktar aðalfundar og að teknu tilliti til kaupa á eigin hlutum samkvæmt endurkaupaáætlunum sem lauk 6. júlí 2020 og 1. september 2020, tekið ákvörðun um frekari kaup á eigin hlutum samkvæmt endurkaupaáætlun. Endurkaupin nú munu nema 500 milljónum króna að kaupverði

Fossar markaðir hf. mun hafa umsjón með framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar og taka allar viðskiptaákvarðanir er varða kaup á hlutum og tímasetningu kaupanna óháð félaginu. Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Kaupin verða framkvæmd í áföngum, þó þannig að kaup hvers dags verða að hámarki 5.972.894 hlutir sem jafngildir 25% af meðaltali daglegra viðskipta með hlutabréf félagsins í Kauphöll Íslands í ágúst 2020. Endurgjald fyrir keypta hluti skal ekki vera hærra en sem nemur verði síðustu óháðu viðskipta eða hæsta fyrirliggjandi óháða kauptilboði í þeim viðskiptakerfum þar sem viðskipti með hlutina fara fram, hvort sem er hærra.

Kaup samkvæmt endurkaupaáætluninni hefjast miðvikudaginn 2. september nk.

Viðskipti félagsins með eigin hluti í samræmi við endurkaupaáætlunina verða tilkynnt í samræmi við lög og reglugerðir.

Nánari upplýsingar veitir Davíð Scheving fjárfestatengill Símans í netfangi .

EN
01/09/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 26. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 65.175.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti23.6.202514:191.000.00013,00013.000.00067.342.46224.6.202509:381.000.00013,20013.200.00068.342.46225.6.202510:461.000.00013,02513.025.00069.342.46226.6.202511:011.000.00013,00013.000.00070.342.46227.6.202510:271.000.00012,95012.950.00071.342.462  5.000.000 65.175.00071.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurk...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 25. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 54.250.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti16.6.202510:291.000.00013,70013.700.00063.342.46218.6.202510:251.000.00013,70013.700.00064.342.46219.6.202509:471.000.00013,55013.550.00065.342.46220.6.202513:151.000.00013,30013.300.00066.342.462  4.000.000 54.250.00066.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll ...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 24. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 41.450.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti11.6.202509:341.000.00013,8013.800.00060.342.46212.6.202510:351.000.00013,8513.850.00061.342.46213.6.202511:221.000.00013,8013.800.00062.342.462  3.000.000 41.450.00062.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 6. júní 2025. Endurkaup núna samkvæ...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Síminn hf. - Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar Á aðalfundi Símans hf. sem haldinn var þann 13. mars 2025 var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa hlutabréf í félaginu þannig að það ásamt dótturfélögum þess eigi, að öðrum lagaskilyrðum uppfylltum, allt að 10% af hlutafé þess, þ.e. að hámarki kr. 247.500.000 að nafnverði, í þeim tilgangi að koma á viðskiptavakt með hluti í félaginu og/eða til að setja upp formlega endurkaupaáætlun í samræmi við ákvæði 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. – Útgáfa á nýjum skuldabréfaflokki

Síminn hf. – Útgáfa á nýjum skuldabréfaflokki Síminn hf. hefur lokið sölu á nýjum skuldabréfaflokki SIMINN 28 1. SIMINN 28 1 er almennur skuldabréfaflokkur sem ber fljótandi vexti tengda eins mánaðar REIBOR vöxtum auk 1,3% vaxtaálags með lokagjalddaga þann 5. júní 2028. Seld voru skuldabréf að nafnverði 1.200 m.kr. á pari (genginu 100,0). Ekki var um almennt útboð að ræða. Útboðið var undanþegið gerð lýsingar á grundvelli a, c og d-liðar, 4. mgr. 1. gr. reglugerðar Evrópusambandsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/1129 um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða teki...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch