Aðalfundur Sjóvá 12. mars 2020 - Endanlegar tillögur og dagskrá
Samkvæmt samþykktum Sjóvá-Almennra trygginga hf. skal a.m.k. þremur dögum fyrir aðalfund birta upplýsingar um þær tillögur og ályktanir sem lagðar verða fyrir fundinn og eftir atvikum endurskoðaða dagskrá fundarins.
Engar kröfur um tiltekin mál eða tillögur bárust frá hluthöfum innan tilskilins frests sem var þann 2. mars sl. og er dagskrá aðalfundar því óbreytt frá fyrri tilkynningu félagsins 18. febrúar 2020. Fyrir aðalfundinn liggja því óbreyttar tillögur og ályktanir frá stjórn félagsins sbr. meðfylgjandi viðhengi.
Önnur fundargögn tengd aðalfundi má nálgast á vef félagsins
Viðhengi