A1121L Sjova-Almennar tryggingar hf

Aðalfundur Sjóvá 12. mars 2020 - Endanlegar tillögur og dagskrá

Aðalfundur Sjóvá 12. mars 2020 - Endanlegar tillögur og dagskrá

Samkvæmt samþykktum Sjóvá-Almennra trygginga hf. skal a.m.k. þremur dögum fyrir aðalfund birta upplýsingar um þær tillögur og ályktanir sem lagðar verða fyrir fundinn og eftir atvikum endurskoðaða dagskrá fundarins.

Engar kröfur um tiltekin mál eða tillögur bárust frá hluthöfum innan tilskilins frests sem var þann 2. mars sl. og er dagskrá aðalfundar því óbreytt frá fyrri tilkynningu félagsins 18. febrúar 2020. Fyrir aðalfundinn liggja því óbreyttar tillögur og ályktanir frá stjórn félagsins sbr. meðfylgjandi viðhengi.

Önnur fundargögn tengd aðalfundi má nálgast á vef félagsins

Viðhengi

EN
05/03/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Sjova-Almennar tryggingar hf

 PRESS RELEASE

Sjóvá - Árshlutauppgjör vegna 1. ársfjórðungs 2025

Sjóvá - Árshlutauppgjör vegna 1. ársfjórðungs 2025 Helstu niðurstöður úr árshlutauppgjöri Sjóvá-Almennra trygginga hf. vegna fyrsta ársfjórðungs 2025:  Fyrsti ársfjórðungur 2025 og horfur Hagnaður af vátryggingasamningum fyrir skatta 821 m.kr. (1F 2024: 242 m.kr.)Tap af fjárfestingastarfsemi fyrir skatta 1.126 m.kr. (1F 2024: 363 m.kr. hagnaður)Tap tímabilsins 540 m.kr. (1F 2024: 421 m.kr. hagnaður)Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu -1,0% (1F 2024: 1,2%)Samsett hlutfall 90,2% (1F 2024: 97,0%) Horfur fyrir árið 2025 eru óbreyttar og er afkoma af vátryggingasamningum fyrir árið 2025 og t...

 PRESS RELEASE

Sjóvá: Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 verður birt 15. maí – kynninga...

Sjóvá: Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 verður birt 15. maí – kynningarfundur sama dag kl. 16:15 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 15. maí nk. Kynningarfundur í fundarsal félagsins í Kringlunni 5 og í vefstreymi Markaðsaðilum og fjárfestum er boðið á kynningarfund í fundarsal félagsins í Kringlunni 5, 6. hæð þann 15. maí nk. kl. 16:15. Þar munu Hermann Björnsson forstjóri, Sigríður Vala Halldórsdóttir framkvæmdastjóri fjármála og upplýsingatækni og Þórður Pálsson forstöðumaður fjárfestinga kynna uppgjörið. Kynningunni ve...

 PRESS RELEASE

Sjóvá: Skýrsla um gjaldþol og fjárhagslega stöðu 2024 (SFCR)

Sjóvá: Skýrsla um gjaldþol og fjárhagslega stöðu 2024 (SFCR) Sjóvá-Almennar tryggingar hf. hefur gefið út skýrslu um gjaldþol og fjárhagslega stöðu fyrir árið 2024. Skýrslan er gefin út í samræmi við kröfur laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016. Skýrslunni er m.a. ætlað að veita almenningi og markaðsaðilum upplýsingar um fjárhagslegan styrk, áhættu, eignir og skuldir félagsins og talnaupplýsingar. Skýrslan er meðfylgjandi og má einnig finna á eftirfarandi síðu:   Viðhengi ...

 PRESS RELEASE

Sjóvá: Uppfært fjárhagsdagatal 2025

Sjóvá: Uppfært fjárhagsdagatal 2025 Sjóvá-Almennar tryggingar hf. stefnir að birtingu árshluta- og ársuppgjöra á neðangreindum dagsetningum: 1. fjórðungur 2025                          15. maí 20252. fjórðungur 2025                          17. júlí 20253. fjórðungur 2025                          30. október 2025Ársuppgjör 2025                             12. febrúar 2026 Aðalfundur verður haldinn á neðangreindri dagsetningu: Aðalfundur 2026                            12. mars 2026 Dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar. Nánari upplýsingar veitir Davíð Scheving Thorst...

 PRESS RELEASE

Sjóvá: Niðurstöður aðalfundar 13. mars 2025

Sjóvá: Niðurstöður aðalfundar 13. mars 2025 Aðalfundur Sjóvá-Almennra trygginga hf. fór fram í dag, fimmtudaginn 13. mars 2024. Í viðhengi er að finna helstu niðurstöður frá aðalfundinum. Kosið var í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Stjórn hefur skipt með sér verkum. Formaður stjórnar er Björgólfur Jóhannsson og Hildur Árnadóttir varaformaður. Í stjórn félagsins voru kjörin:Björgólfur Jóhannsson                Guðmundur Örn Gunnarsson        Hildur Árnadóttir                        Ingi Jóhann Guðmundsson                Ingunn Agnes Kro                         Eftirtalin voru kj...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch