Sjóvá: Leiðrétting - Tillögur og skýrsla stjórnar vegna hluthafafundar 19. otóber 2021
Í tillögu og skýrslu stjórnar félagsins sem birt var með tilkynningu til markaðarins þann 27. september sl., var þess ekki getið að afkomuspá vísaði einungis til afkomu af vátryggingastarfsemi félagsins. Leiðrétt eintak af tillögu og skýrslu stjórnar vegna hluthafafundar er hér í viðhengi.
Viðhengi
