Sýn hf.: Aðalfundur 17. mars - breytingartillaga
Aðalfundur Sýnar hf. verður haldinn föstudaginn 17. mars 2023 kl. 10:00 í höfuðstöðvum félagsins að Suðurlandsbraut 8, Reykjavík.
Meðfylgjandi breytingartillaga við dagskrárlið 5. (Tillaga um breytingu á samþykktum félagsins), hefur borist frá Gildi - lífeyrissjóði. Breytingartillagan verður tekin fyrir á aðalfundinum undir viðkomandi dagskrárlið.
Allar frekari upplýsingar varðandi aðalfundinn er að finna á vef félagsins og
Viðhengi
