Sýn hf. : Auglýsing aðalfundar, dagskrá og endanlegar tillögur stjórnar, ásamt skýrslu starfskjarnefndar og tillögu að starfskjarastefnu
Aðalfundur Sýnar hf. verður haldinn föstudaginn 20. mars 2020 kl. 10:00 í höfuðstöðvum félagsins að Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík.
Sjá meðfylgjandi gögn.
Viðhengi