SYN SYN

Sýn hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Sýn hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 3 keypti Sýn hf. 240.000 eigin hluti að kaupverði 13.881.625 eins og nánar er greint frá hér á eftir:

Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð (kr)
21.11.2022 14:18:44 20.000 58,00        1.160.000
21.11.2022 15:09:14 3.500 58,00           203.000
21.11.2022 15:14:39 46.500 58,25        2.708.625
22.11.2022 15:24:26 50.000 57,50        2.875.000
23.11.2022 15:09:09 50.000 57,50        2.875.000
24.11.2022 10:09:32 20.000 58,00        1.160.000
24.11.2022 15:13:09 50.000 58,00        2.900.000
Samtals               240.000                              13.881.625

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 4. nóvember 2022.

Sýn hf. átti 404.635 eigin hluti fyrir viðskiptin og á að þeim loknum 644.635 eigin hluti eða sem nemur 0,24% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 37.815.090 kr.

Endurkaupin munu að hámarki nema 4.958.678 hlutum, eða um 1,85% af útgefnum hlutum félagsins,  þó þannig að fjárhæð endurkaupanna fari ekki yfir 300 milljónir króna.  Endurkaupaáætlunin er í gildi til 18. september 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 296/2014 um markaðssvik og framselda reglugerð Framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2016/1052 um tæknilega eftirlitsstaða fyrir skilyrðunum sem gilda um endurkaupaáætlanir og verðjöfnunarráðstafanir sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veita:

Fjárfestatengsl Sýnar í gegnum net­fangið 



EN
28/11/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SYN

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Samningur um viðskiptavakt við Landsbankann hf.

Sýn hf.: Samningur um viðskiptavakt við Landsbankann hf. Sýn hf. („Sýn“) hefur gert samning við Landsbankann hf. („Landsbankinn“) um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum í Sýn. Tilgangur samninga um viðskiptavaktir er að efla viðskipti með hlutabréf félags á Nasdaq Iceland með það að markmiði að auka seljanleika hlutabréfa, stuðla að virkari verðmyndun og gagnsæi á markaði. Samningur Sýnar við Landsbankann kveður á um að kaup- og sölutilboð skuli að lágmarki nema 8 milljónum íslenskra króna að markaðsvirði daglega. Hámarksmagn á hverjum degi skal nema 16 milljónum króna að nettó markaðsvi...

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Afkomuviðvörun – Breyttar horfur fyrir rekstrarárið 2025 – br...

Sýn hf.: Afkomuviðvörun – Breyttar horfur fyrir rekstrarárið 2025 – breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Á haustmánuðum fór fram yfirfærsla viðskiptavina félagsins í nýtt og einfaldara vöruframboð. Yfirfærslan gekk almennt vel en félagið ákvað að gjaldfæra einskiptis 90 m.kr. kostnað til að einfalda reikningagerð í þágu viðskiptavina. Í áætlunargerð vegna ársins 2025 var lagt til grundvallar að fjölgun viðskiptavina í stökum sjónvarpsáskriftum væri meiri en þeirra sem velja heildræn viðskipti. Aukning heildrænna viðskipta seinkar tekjum á milli ársfjórðunga. Ef forsendur um samsetnin...

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda Sjá meðfylgjandi: Viðhengi

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda

Sýn hf.: Viðskipti stjórnenda Sjá meðfylgjandi: Viðhengi

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Flöggun - Gavia Invest ehf., InfoCapital ehf., Íslex ehf. og ...

Sýn hf.: Flöggun - Gavia Invest ehf., InfoCapital ehf., Íslex ehf. og H33 Invest ehf. Sjá meðfylgjandi: Viðhengi

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch