Sýn hf.: Uppfært - Birting 1F 2021
Sýn hf. mun birta uppgjör og fjárfestakynningu vegna 1F 2021 þann 12. maí næstkomandi eftir lokun markaða samkvæmt áður auglýstu fjárhagsdagatali. Hins vegar er vakin athygli á að rafrænn fjárfestafundur vegna 1F 2021 verður ekki fyrr en föstudaginn 14. maí kl. 08:30 þar sem 13. maí fellur á uppstigningardag.
Tekið er á móti fyrirspurnum á