VÍS birtir ársuppgjör 2020 eftir lokun markaðar 25. febrúar
VÍS mun birta ársuppgjör sitt eftir lokun markaðar þann 25. febrúar næstkomandi.
Kynningarfundurinn vegna uppgjörsins fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn föstudaginn 26. febrúar, klukkan 8:30 í húsnæði félagsins, Ármúla 3. Á fundinum mun Helgi Bjarnason, forstjóri félagsins, kynna uppgjörið og svara spurningum.
Við biðjum þá sem hafa hug á að mæta á fundinn að senda tölvupóst á svo við getum haldið vel utan um fjölda þeirra sem ætla að mæta. Við virðum tveggja metra regluna í fundarsalnum því við viljum tryggja öryggi þeirra sem mæta á fundinn.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu og nálgast upptöku að honum loknum á vefslóðinni:
Kynningarefni fundarins verður hægt að nálgast hér:
Nánari upplýsingar veitir Erla Tryggvadóttir samskiptastjóri VÍS, með tölvupósti og í síma 660-5260.