Eik fasteignafélag hf.: Endanleg dagskrá og tillögur vegna aðalfundar 2020
Meðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur fyrir aðalfund félagsins sem haldinn verður miðvikudaginn 10. júní 2020 kl. 16:00 í salnum Háteig, á Grand Hótel, Sigtúni 38, 105 Reykjavík.
Önnur fundargögn má finna á heimasíðu félagsins á slóðinni: /fjarfestar/hluthafar
Viðhengi