EIK Eik fasteignafelag hf

Eik fasteignafélag hf.: FME samþykkir afturköllun á valfrjálsu yfirtökutilboði Regins í hlutafé Eikar

Eik fasteignafélag hf.: FME samþykkir afturköllun á valfrjálsu yfirtökutilboði Regins í hlutafé Eikar

Stjórn Regins hf. („Reginn“) hefur óskað eftir og fengið heimild fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands („FME“) til að falla frá valfrjálsu yfirtökutilboði þess í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. („Eik“ eða „félagið“).

Hluthöfum Eikar barst opinberlega valfrjálst yfirtökutilboð frá Reginn þann 10. júlí 2023 en um mánuði áður hafði Reginn tilkynnt um að yfirtökutilboð yrði lagt fram. Tilboðið var sett fram í samræmi við ákvæði laga um yfirtökur nr. 108/2007. Stjórn Regins tilkynnti þann 29. apríl sl. um afturköllun á samrunatilkynningu þess til Samkeppniseftirlitsins vegna yfirtökutilboðsins og samhliða hugðist Reginn óska eftir heimild FME til að falla frá tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar sem nú hefur verið veitt í samræmi við lög um yfirtökur.

Eik fagnar því að niðurstaða sé komin í þetta langa ferli sem tekur hefur um 11 mánuði og haft hamlandi áhrif á starfsemi þess þar sem félaginu var m.a. óheimilt að taka ákvarðanir sem gátu haft áhrif á tilboðið nema að fengnu fyrirframsamþykki hluthafafundar. Félagið hefur við afturköllun tilboðsins frelsi til athafna og gert aftur kleift að taka stefnumarkandi ákvarðanir sem sjálfstætt félag með öflugt eignasafn og skýra framtíðarsýn.



EN
10/05/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eik fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Viðskipti stjórnenda og viðskipti nákomins aði...

Eik fasteignafélag hf.: Viðskipti stjórnenda og viðskipti nákomins aðila stjórnanda Sjá meðfylgjandi tilkynningar um kaup stjórnenda og nákomins aðila stjórnanda.  Viðhengi

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf.

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf. Flöggunartilkynning er í viðhengi. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf.

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf. Flöggunartilkynning er í viðhengi. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: FME samþykkir afturköllun á valfrjálsu yfirtök...

Eik fasteignafélag hf.: FME samþykkir afturköllun á valfrjálsu yfirtökutilboði Regins í hlutafé Eikar Stjórn Regins hf. („Reginn“) hefur óskað eftir og fengið heimild fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands („FME“) til að falla frá valfrjálsu yfirtökutilboði þess í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. („Eik“ eða „félagið“). Hluthöfum Eikar barst opinberlega valfrjálst yfirtökutilboð frá Reginn þann 10. júlí 2023 en um mánuði áður hafði Reginn tilkynnt um að yfirtökutilboð yrði lagt fram. Tilboðið var sett fram í samræmi við ákvæði laga um yfirtökur nr. 108/2007. Stjórn Regins tilkynnti...

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Árshlutauppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði ársin...

Eik fasteignafélag hf.: Árshlutauppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 2024 Árshlutareikningur Eikar fasteignafélags hf. fyrir tímabilið 1. janúar til 31. mars 2024 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins þann 2. maí 2024. Helstu niðurstöður árshlutareikningsins eru: Rekstrartekjur námu 2.709 m.kr. Þar af námu leigutekjur 2.365 m.kr. EBITDA nam 1.700 m.kr.Heildarhagnaður nam 2.051 m.kr.Handbært fé frá rekstri nam 1.011 m.kr.Bókfært virði fjárfestingareigna nam 135.656 m.kr.Bókfært virði eigna til eigin nota nam 5.956 m.kr.Matsbreyting fjárfestingareigna var 2.734 m.kr.Handbær...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch