Eik fasteignafélag hf.: Niðurstöður aðalfundar 2025
Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf., sem haldinn var í dag fimmtudaginn 10. apríl 2025, kaus eftirtalda einstaklinga í stjórn félagsins:
- Bjarni Kristján Þorvarðarson
- Eyjólfur Árni Rafnsson
- Guðrún Bergsteinsdóttir
- Gunnar Þór Gíslason
- Ragnheiður Harðar Harðardóttir
Nýkjörin stjórn hefur haldið fund og skipt með sér verkum. Bjarni Kristján Þorvarðarson er formaður stjórnar.
Á aðalfundinum voru samþykktar tillögur stjórnar eins og nánar greinir í viðhengi. Að auki fylgja með samþykktir félagsins og starfskjarastefna með þeim breytingum sem samþykktar voru á fundinum.
Viðhengi
