EIK Eik fasteignafelag hf

Eik fasteignafélag hf.: Stjórnendauppgjör 2019 og fjárhagsáætlun 2020

Eik fasteignafélag hf.: Stjórnendauppgjör 2019 og fjárhagsáætlun 2020

Rekstur félagsins gekk vel á árinu 2019 og nam EBITDA ársins 5.562 m.kr. samkvæmt stjórnendauppgjöri. Eru niðurstöðurnar í takt við uppfærðar væntingar félagsins við birtingu uppgjörs fyrsta ársfjórðungs.

Helstu niðurstöður eru:

  • Rekstrartekjur námu 8.656 m.kr.
  • Leigutekjur námu 7.393 m.kr. og jukust um 9,2% milli ára
  • Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu, söluhagnað fjárfestingareigna og afskriftir nam 5.562 m.kr.
  • Matsbreyting fjárfestingareigna nam 2.170 m.kr.
  • Handbært fé frá rekstri nam 3.104 m.kr.
  • Bókfært virði fasteigna nam 97.671 m.kr.
  • Vaxtaberandi skuldir námu 59.780 m.kr.
  • Vegnir verðtryggðir vextir námu 3,65%
  • Eiginfjárhlutfall nam 31,7% í lok árs
  • Virðisútleiguhlutfall nam 94,9% í lok árs

Helstu tölur úr fjárhagsáætlun 2020 miðað við 2,5% meðalverðbólgu eru:

  • Tekjur verða 8.939 m.kr.
  • Gjöld verða 2.815 m.kr.
  • Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður verður 435 m.kr.
  • EBITDA verður 5.689 m.kr.

Í meðfylgjandi kynningu má finna ítarlegri upplýsingar um stjórnendauppgjör og forsendur fjárhagsáætlunar.

Nánari upplýsingar veita:

Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, , s. 590-2200

Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, s. 590-2200 / 820 8980

Viðhengi

EN
13/02/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eik fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Endurnýjun samnings um viðskiptavakt við Kviku...

Eik fasteignafélag hf.: Endurnýjun samnings um viðskiptavakt við Kviku banka Eik fasteignafélag hf. (Eik) hefur endurnýjað samning sinn við Kviku banka hf. (Kvika) um viðskiptavakt á hlutabréfum útgefnum af félaginu sem skráð eru á aðalmarkað NASDAQ Iceland (Kauphöllin). Tilgangur samningsins er að efla viðskipti með hlutabréf Eikar í því skyni að markaðsverð skapist á þeim og verðmyndun verði með skilvirkum og gagnsæjum hætti. Kaup- og sölutilboð skulu vera að lágmarki 1.000.000 hlutir að nafnvirði á gengi sem Kvika ákveður hverju sinni. Tilboðin skulu lögð fram í tveimur hlutum. Annars ...

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Endurnýjun samnings um viðskiptavakt við Arion...

Eik fasteignafélag hf.: Endurnýjun samnings um viðskiptavakt við Arion banka Eik fasteignafélag hf. (Eik) hefur endurnýjað samning sinn við Arion banka hf. (Arion) um viðskiptavakt á hlutabréfum útgefnum af félaginu sem skráð eru á aðalmarkað NASDAQ Iceland (Kauphöll). Tilgangur samningsins er að efla viðskipti með hlutabréf Eikar í því skyni að markaðsverð skapist á þeim og verðmyndun verði með skilvirkum og gagnsæjum hætti. Kaup- og sölutilboð skulu vera að lágmarki 1.000.000 hlutir að nafnvirði á gengi sem Arion ákveður hverju sinni. Tilboðin skulu lögð fram í tveimur hlutum. Annars ve...

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Fjárhagsdagatal 2026

Eik fasteignafélag hf.: Fjárhagsdagatal 2026 Eik fasteignafélag hf. stefnir að birtingu árs- og árshlutauppgjöra ásamt aðalfundi á eftirfarandi dagsetningum: 5. febrúar 2026 – Stjórnendauppgjör 2025 og áætlun 2026 12. mars 2026 – Ársuppgjör, ársskýrsla og sjálfbærniskýrsla 2025 16. apríl 2026 – Aðalfundur 2026 7. maí 2026 – 1. ársfjórðungur 2026 18. ágúst 2026 – 2. ársfjórðungur 2026 5. nóvember 2026 – 3. ársfjórðungur 2026 4. febrúar 2027 – Stjórnendauppgjör 2026 og áætlun 2027 5. mars 2027 – Ársuppgjör, ársskýrsla og sjálfbærniskýrsla 2026 Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér ...

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf: Skráning skuldabréfaflokksins EIK 150536

Eik fasteignafélag hf: Skráning skuldabréfaflokksins EIK 150536 Eik fasteignafélag hf. hefur birt lýsingu dagsetta 27. nóvember 2025. Lýsingin samanstendur af tveimur aðskildum skjölum, útgefandalýsingu og verðbréfalýsingu, og er birt í tengslum við umsókn útgefanda um að skuldabréf í flokknum EIK 150536 verði tekin til viðskipta á Nasdaq Iceland. Lýsingin hefur verið staðfest af fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. BBA Fjeldco og Arctica Finance höfðu umsjón með því ferli að fá lýsinguna staðfesta hjá fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands og töku skuldabréfaflokksins til viðskipta. Lýsing...

Eik Fasteignafelag hf: 1 director

A director at Eik Fasteignafelag hf bought 16,184,400 shares at 13.743ISK and the significance rating of the trade was 100/100. Is that information sufficient for you to make an investment decision? This report gives details of those trades and adds context and analysis to them such that you can judge whether these trading decisions are ones worth following. Included in the report is a detailed share price chart which plots discretionary trades by all the company's directors over the last two ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch