EIK Eik fasteignafelag hf

Eik fasteignafélag hf.: Stækkun á skuldabréfaflokkum

Eik fasteignafélag hf.: Stækkun á skuldabréfaflokkum

Eik fasteignafélag hf. hefur stækkað skuldabréfaflokkana EIK 050726 og EIK 050749, samtals að nafnverði 1.180 milljónir króna.

Í skuldabréfaflokknum EIK 050726 voru seldar 680 milljónir króna að nafnverði, en skuldabréfin eru með lokagjalddaga þann 5. júlí 2026 og bera fasta 2,712% verðtryggða vexti. Skuldabréfin voru seld á ávöxtunarkröfunni 2,73%.

Í skuldabréfaflokknum EIK 050749 voru seldar 500 milljónir króna að nafnverði, en skuldabréfin eru með með lokagjalddaga þann 5. júlí 2049, og bera fasta 3,077% verðtryggða vexti. Skuldabréfin voru seld á ávöxtunarkröfunni 3,01%.

Íslandsbanki hafði umsjón með viðskiptunum og stækkun skuldabréfaflokkanna.

Nánari upplýsingar veitir:

Lýður Heiðar Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, , s: 590-2209 / 820-8980

EN
14/02/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eik fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf.

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf. Flöggunartilkynning er í viðhengi. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Niðurstöður aðalfundar 2024

Eik fasteignafélag hf.: Niðurstöður aðalfundar 2024 Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf., sem haldinn var fimmtudaginn 11. apríl 2024 kaus eftirtalda einstaklinga í stjórn félagsins: - Bjarni Kristján Þorvarðarson - Eyjólfur Árni Rafnsson - Guðrún Bergsteinsdóttir - Gunnar Þór Gíslason - Ragnheiður Harðar Harðardóttir Nýkjörin stjórn hefur haldið fund og skipt með sér verkum. Bjarni Kristján Þorvarðarson er formaður stjórnar. Á aðalfundinum voru samþykktar tillögur stjórnar og ályktunartillögur hluthafa eins og nánar greinir í viðhengi. Að auki fylgja með samþykktir félagsins og sta...

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Framboð í tilnefningarnefnd. Skráning á aðalfu...

Eik fasteignafélag hf.: Framboð í tilnefningarnefnd. Skráning á aðalfund. Eftirtalin hafa boðið sig fram í tilnefningarnefnd Eikar fasteignafélags hf., en framboðsfrestur rann út 6. apríl 2024: - Drífa Sigurðardóttir - Ingólfur Bender Samþykktir félagsins gera ráð fyrir að tveir nefndarmenn séu kjörnir af hluthöfum. Stjórn tilnefnir einn einstakling í nefndina að loknum hluthafafundi. Nánari upplýsingar um frambjóðendur eru í viðhengi. Fundurinn verður haldinn kl. 16:00 fimmtudaginn 11. apríl 2024 að Sjálandi, Ránargrund 4, 210 Garðabæ, en atkvæðagreiðslur verða einungis r...

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf.

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf. Flöggunartilkynning er í viðhengi. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Framboð til stjórnar 2024 og ályktunartillögur...

Eik fasteignafélag hf.: Framboð til stjórnar 2024 og ályktunartillögur frá hluthöfum fyrir aðalfund. Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf. verður haldinn kl. 16:00 fimmtudaginn 11. apríl 2024 að Sjálandi, Ránargrund 4, 210 Garðabæ, auk þess sem hluthöfum gefst kostur á að taka þátt í fundinum rafrænt. Framboðsfrestur til stjórnar félagsins rann út 4. apríl kl. 16:00. Eftirtalin hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins:- Bjarni Kristján Þorvarðarson- Eyjólfur Árni Rafnsson- Guðrún Bergsteinsdóttir- Gunnar Þór Gíslason- Ragnheiður Harðar Harðardóttir Stjórn hefur metið öll framboð t...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch