GRND Brim

Brim: Birting ársreiknings 2023, fimmtudaginn 22. febrúar 2024

Brim: Birting ársreiknings 2023, fimmtudaginn 22. febrúar 2024



Brim hf. mun birta ársreikning félagsins fyrir árið 2023 eftir lokun markaða fimmtudaginn 22. febrúar.

Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 16:30 í höfuðstöðvum félagsins að Norðurgarði 1 þar sem boðið verður upp á léttar veitingar.

Guðmundur Kristjánsson forstjóri félagsins kynnir uppgjörið og svarar spurningum.

Fundinum verður jafnframt streymt og hægt verður að fylgjast með honum á . Velkomið er að senda spurningar fyrir fundinn eða á meðan fundi stendur á netfangið . Aðsendum spurningum verður svarað í lok fundar.

Nánari upplýsingar veitir Inga Jóna Friðgeirsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs í síma 858-1170 eða 



EN
20/02/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Brim

 PRESS RELEASE

Uppgjör Brims á öðrum ársfjórðungi 2024

Uppgjör Brims á öðrum ársfjórðungi 2024   Starfsemin á 2F2024 Afli bolfiskskipa félagsins var á tímabilinu 12.100 tonn en var 10.500 tonn á sama tímabili árið áður. Aukning var í veiðum á ýsu og gulllaxi samanborið við árið á undan, ufsaveiði var dræm líkt og á fyrra ári og ekki var úthlutað heimildum í djúpkarfa en árið 2023 veiddu skip félagins tæplega 1.000 tonn af djúpkafa á öðrum ársfjórðungi. Botnfiskafli til landvinnslu var um 6.200 tonn líkt og á sama tímabili á fyrra ári. Verð á ferskum landunnum bolfiskafurðum var gott og sambærilegt við árið á undan. Verð á sjófrystum afurð...

 PRESS RELEASE

Brim: Kynningarfundur fyrir uppgjör annars ársfjórðungs fimmtudaginn 2...

Brim: Kynningarfundur fyrir uppgjör annars ársfjórðungs fimmtudaginn 29. ágúst. Brim hf. mun birta uppgjör fyrir annan ársfjórðung 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 29. ágúst. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 29. ágúst klukkan 16:30 í höfuðstöðvum félagsins að Norðurgarði 1 þar sem boðið verður upp á léttar veitingar. Guðmundur Kristjánsson forstjóri félagsins kynnir uppgjör fjórðungsins og svarar spurningum. Fundinum verður jafnframt streymt og hægt verður að fylgjast með honum á . Velkomið er að senda spurningar fyrir fundinn eða á meðan...

 PRESS RELEASE

Uppgjör Brims á fyrsta ársfjórðungi 2024

Uppgjör Brims á fyrsta ársfjórðungi 2024 Guðmundur Kristjánsson, forstjóri: „Gæftir voru erfiðar á fyrstu þremur mánuðum ársins. Kolmunnaveiðin gekk ágætlega en loðnan lét ekki sjá sig. Loðnubrestur hefur alltaf mikil áhrif á afkomu félagsins á þessum ársfjórðungi. Afkoman núna er áþekk og á árum áður þegar lítið sem ekkert hefur veiðst af loðnu. Félagið hefur í dag gengið frá samkomulagi um kaup á frystitogaranum Ilivileq frá Arctic Prime Fisheries í Grænlandi fyrir 55 milljónir evra. Skipið mun styrkja frekar bolfiskveiðar félagsins en þær og vinnsla þeirra var eins og við reiknuðum me...

 PRESS RELEASE

Niðurstöður aðalfundar 21. mars 2024

Niðurstöður aðalfundar 21. mars 2024 Niðurstöður aðalfundar Brim hf. 21. mars 2024 Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins. Fundurinn samþykkti eftirfarandi tillögur: 1. Tillaga stjórnar um greiðslu arðs. Samþykkt að arðgreiðsla á árinu 2024 vegna rekstrarársins 2023 verði 2,0 kr. á hlut í arð til hluthafa, eða 3.851 millj.kr. (um 25,6 millj.evra á lokagengi ársins 2023), eða 2,39% af markaðsvirði hlutafjár í lok árs 2023. Arðurinn verði greiddur 30. apríl 2024. Síðasti viðskiptadagur þar sem arður fylgir bréfunum er 21. mars 2024 og arðleysisdagur því 22. mars 2024. Arðsrétt...

 PRESS RELEASE

Framboð til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 21. mars 2024

Framboð til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 21. mars 2024 Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 21. mars 2024 Anna G. Sverrisdóttir Hjálmar Þór Kristjánsson Kristján Þ. Davíðsson Kristrún Heimisdóttir Magnús Gústafsson Þar sem frambjóðendur eru jafnmargir og þeir stjórnarmenn sem á að kjósa á fundinum og samsetning stjórnar fullnægir ákvæðum laga og samþykkta félagsins um kynjahlutföll er sjálfkjörið í stjórnarsætin fimm. Nánari upplýsingar um frambjóðendur liggja frammi á skrifstofu félagsins, í meðfylgjandi viðhengi...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch