HAMP Hampidjan Ltd

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrri árshelmings 2024 fimmtudaginn 29. ágúst.

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrri árshelmings 2024 fimmtudaginn 29. ágúst.

Hampiðjan hf. mun birta uppgjör fyrri árshelmings 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 29. ágúst.

Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að Skarfagörðum 4. Kynningunni verður jafnframt streymt og verður vefstreymið aðgengilegt á heimasíðu félagsins fyrir fundinn.

Fjárfestum er velkomið að senda spurningar á meðan á fundi stendur á netfangið

Árshlutareikningurinn verður aðgengilegur á heimasíðu Hampiðjunnar. Upptaka af kynningunni verður einnig aðgengileg á heimasíðunni að fundi loknum.

Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson, forstjóri, í síma 664-3361



EN
26/08/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hampidjan Ltd

 PRESS RELEASE

Hampiðjan – sex mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2024

Hampiðjan – sex mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2024 Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur voru 165,2 m€ (166,2 m€).EBITDA af reglulegri starfsemi var 20,1 m€ (21,3 m€).Hagnaður tímabilsins nam 8,2 m€ (7,9 m€.)Heildareignir voru 499,3 m€ (490,0 m€ í lok 2023).Vaxtaberandi skuldir voru 171,5 m€ (168,0 m€ í lok 2023).Handbært fé var 48,8 m€ (53,0 m€ í lok 2023).Eiginfjárhlutfall var 54,0% (55,2% í lok 2023). Rekstur Rekstrartekjur samstæðunnar voru 165,2 m€ og lækkuðu um 0,6% frá fyrstu sex mánuðum fyrra árs. EBITDA fél...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrri árshelmings 2024 f...

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrri árshelmings 2024 fimmtudaginn 29. ágúst. Hampiðjan hf. mun birta uppgjör fyrri árshelmings 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 29. ágúst. Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að Skarfagörðum 4. Kynningunni verður jafnframt streymt og verður vefstreymið aðgengilegt á heimasíðu félagsins fyrir fundinn. Fjárfestum er velkomið að senda spurningar á meðan á fundi stendur á netfangið Árshlutareikningurinn verður aðgengilegur á heimasíðu Hampiðjunnar. Upptaka af kynningunni verður einnig aðgengile...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan – Samandreginn þriggja mánaða árshlutareikningur samstæðu Ha...

Hampiðjan – Samandreginn þriggja mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2024 Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur ársfjórðungsins voru 78,3 m€ (73,6 m€).EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 8,3 m€ (8,1 m€).Hagnaður tímabilsins nam 2,7 m€ (2,2 m€).Heildareignir voru 503,1 m€ (490,0 m€ í lok 2023).Vaxtaberandi skuldir voru 169,3 m€ (168,0 m€ í lok 2023).Handbært fé var 58,2 m€ (53,0 m€ í lok 2023).Eiginfjárhlutfall var 52,3% (55,2% í lok 2023). Rekstur Rekstrartekjur samstæðunnar voru 78,3 m€ og hækkuðu um 6,4% frá fy...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2024...

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2024 fimmtudaginn 23. maí. Hampiðjan hf. mun birta uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 23. maí. Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að Skarfagörðum 4. Kynningunni verður jafnframt streymt og verður vefstreymið aðgengilegt á heimasíðu félagsins fyrir fundinn. Fjárfestum er velkomið að senda spurningar á meðan á fundi stendur á netfangið Árshlutareikningurinn verður aðgengilegur á heimasíðu Hampiðjunnar. Upptaka af kynningunni verður einni...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan hf - Niðurstaða aðalfundar Hampiðjunnar hf.

Hampiðjan hf - Niðurstaða aðalfundar Hampiðjunnar hf. Á aðalfundi Hampiðjunnar hf. sem haldinn var 22. mars 2024, var skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2023 samþykkt samhljóða. Sjálfkjörið var í félagsstjórn. Formaður félagsstjórnar Vilhjálmur Vilhjálmsson Meðstjórnendur Auður Kristín ÁrnadóttirKristján LoftssonLoftur Bjarni GíslasonSigrún Þorleifsdóttir Eftirfarandi tillögur stjórnar Hampiðjunnar voru samþykktar:   Tillaga um greiðslu arðs Aðalfundur Hampiðjunnar hf. samþykkir að á árinu 2024 vegna rekstrarársins 2023 verði greiddar 1,10 kr. á hlut í arð til hluthafa, eð...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch