FLY PLAY HF

Fly Play hf.: Betri nýting með breyttri stefnu

Fly Play hf.: Betri nýting með breyttri stefnu



Flugfélagið Play flutti 116.023 farþega í júní 2025, samanborið við 173.109 í júní 2024. Þessi munur endurspeglar ákvörðun félagsins að leggja áherslu á áætlunarflug frá Íslandi og leiguverkefni fyrir aðra flugrekendur. 

 

Sætanýtingin hækkaði á milli ára, úr 86,0% árið júní 2024 í 86,8% í júní 2025. Þetta er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að Play hefur beint sjónum sínum að sólarlandaáfangastöðum í Suður-Evrópu, sem skila gjarnan hærri tekjum en lægri sætanýtingu vegna minni tengifarþegafjölda.  

Hærri sætanýting endurspeglar agaðri og markvissari rekstur, sem er afrakstur ákvörðunar Play að breyta viðskiptalíkandi félagsins. Af þeim farþegum sem flugu með Play í júní 2025 voru 41,9% á leið frá Íslandi, 33,0% að koma til landsins og 25,1% tengifarþegar (VIA) 

 

Stundvísi Play í júní var 88,8%. 



Aftur flogið til Álaborgar og 4 ár frá fyrsta flugi 

Í júní hóf Play aftur flug til Álaborgar í Danmörku. Félagið mun fljúga tvisvar í viku til Álaborgar í júlí og fram í miðjan ágúst. PLAY flýgur nú til þriggja áfangastaða í Danmörku: Kaupmannahafnar, Álaborgar og Billund. 

 

Play með viðburði í áætlunarferðum sínum og sértilboð fyrir viðskiptavini, til að minnast fyrsta flugs Play sem var 24. júní árið 2021. Það eru því meira en fjögur ár síðan félagið hóf sig á loft. 



Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play: 

„Frammistaða okkar í júní endurspeglar jákvæð áhrif stefnubreytingarinnar sem við höfum ráðist í. Með því að draga úr framboði og beina áætlun okkar í meira mæli að vinsælum sólarlandaáfangastöðum, náum við betri nýtingu og hærri tekjum á hvert sæti. Þetta er skýr vísbending um þann árangur sem breytt leiðakerfi og agaðri rekstur færir félaginu. Hærri sætanýting sýnir að hagræðingin er að skila árangri — reksturinn er nú markvissari, hagkvæmari og betur í takt við eftirspurn. Ég er sérstaklega stoltur af teyminu okkar hjá PLAY fyrir öflugt starf, þar á meðal glæsilega stundvísi upp á 88,8% í júní. Þetta er jákvæð þróun sem endurspeglar þá vegferð sem við erum á.” 



 

Viðhengi



EN
07/07/2025

Reports on FLY PLAY HF

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: PLAY issues a convertible bond amounting to ISK 2.4 bill...

Fly Play hf.: PLAY issues a convertible bond amounting to ISK 2.4 billion Fly Play hf. has secured binding, conditional subscription commitments from investors for the purchase of a convertible bond totaling ISK 2.4 billion, or approximately USD 20 million. Among the participants in this financing round are the company’s largest shareholders as well as new Icelandic investors. Attached is a company announcement providing further details on these plans.Also attached is a press release sent to the media on the same topic. Attachments ...

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: PLAY gefur út breytanlegt skuldabréf upp á 2,4 milljarða...

Fly Play hf.: PLAY gefur út breytanlegt skuldabréf upp á 2,4 milljarða króna Fly Play hf. hefur tryggti sér bindandi skilyrt áskriftarloforð um kaup fjárfesta á breytanlegu skuldabréfi að samanlögðu andvirði 2.425 milljónir króna, eða um USD 20 milljónir. Á meðal þeirra sem taka þátt í þessari fjármögnun eru stærstu eigendur félagsins og nýir íslenskir fjárfestar.  Í viðhengi er tilkynning frá félaginu þar sem nánar er greint frá þessum fyrirætlunum félagsins. Í viðhengi er einnig fréttatilkynning sem send er til fjölmiðla um sama efni. Viðhengi ...

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Plans of Takeover Withdrawn

Fly Play hf.: Plans of Takeover Withdrawn The Board of Directors of Fly Play hf. has received a notification from BBL 212 ehf. stating that it has withdrawn its plans to make a takeover bid for all shares in Fly Play hf. Attached is a document containing the notification from BBL 212 ehf. Attachment

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: Fallið frá áformum um yfirtöku

Fly Play hf.: Fallið frá áformum um yfirtöku Stjórn Fly Play hf. hefur borist tilkynning frá BBL 212 ehf. þess efnis að fallið er frá áformum um yfirtökutilboð á öllu hlutafé Fly Play hf. Meðfylgjandi er fylgiskjal sem inniheldur tilkynningun frá BBL 212 ehf. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Fly Play hf.: PLAY’s Strategic Shift Drives Improved load

Fly Play hf.: PLAY’s Strategic Shift Drives Improved load   PLAY airlines carried 116,023 passengers in June 2025, compared to 173,109 in June 2024. This reduction reflects the company's decision to change its business model and split it between scheduled operations in Iceland and leasing operations.Despite the decrease in total passengers and available seat kilometers (ASK), the load factor rose to 86.8% in June 2025, up from 86.0% in June 2024. This is particularly notable given PLAY’s shift toward leisure destinations in Southern Europe, which historically yield higher fares but often ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch