KALD KALDALON HF.

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 37 árið 2025 keypti Kaldalón hf. 780.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 19.026.000 skv. sundurliðun hér á eftir:

DagsetningTímiMagnVerðKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti
8.9.202512:07:1830.00024,2726.00011.885.837
1.9.202514:36:39300.00024,47.320.00012.185.837
4.9.202512:59:0336.00024,410.980.00012.635.837
  780.000 19.026.000    

Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Kaldalóns hf. sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 30. júní 2025. Endurkaup núna samkvæmt áætluninni munu að hámarki ná 15.000.000 hluta, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði ekki meiri en kr. 350.000.000. Framkvæmd áætlunarinnar hófst þriðjudaginn 1. júlí 2025 og mun áætlun vera í gildi þar til öðru hvoru framangreindra viðmiða um magn eða fjárhæð er náð, en þó ekki lengur en til 31. desember 2025.

Kaldalón hf. átti 11.855.837 eigin hluti fyrir viðskiptin en að þeim loknum 12.635.837 eða sem nemur 1,16% af útgefnum hlutum í félaginu.

Kaldalón hefur keypt samtals 12.635.837 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,16% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra kr. 311.878.532.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik, sem hefur lagagildi hér á landi sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052/EB sem hefur að geyma tæknilega skilmála varðandi endurkaupáætlanir.

Nánari upplýsingar ve9itir,

Jón Þór Gunnarsson, forstjóri



EN
15/09/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on KALDALON HF.

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant t...

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant to Buyback Program In week 37 of 2025, Kaldalón hf. purchased 780,000 of its own shares for a total consideration of ISK 19,026,000 as detailed below: DateTimePurchased SharesShare PricePurchase PriceOwn Shares after Transaction8.9.202512:07:1830,00024.2726,00011,885,83711.9.202514:36:39300,00024.47,320,00012,185,83712.9.202512:59:03450,00024.410,980,00012,635,837  780,000 19,026,000     These transactions were carried out in accordance with the share buyback program announced by Kaldalón hf. on 30 June 2025 and published ...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi ...

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 37 árið 2025 keypti Kaldalón hf. 780.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 19.026.000 skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiMagnVerðKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti8.9.202512:07:1830.00024,2726.00011.885.8371.9.202514:36:39300.00024,47.320.00012.185.8374.9.202512:59:0336.00024,410.980.00012.635.837  780.000 19.026.000     Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Kaldalóns hf. sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 30. júní 2025. Endurkaup núna samkvæmt áætluninni munu að hámarki n...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant t...

Kaldalón hf.: Routine Announcement Regarding Share Buybacks Pursuant to Buyback Program In week 36 of 2025, Kaldalón hf. purchased 336,000 of its own shares for a total consideration of ISK 7,944,000 as detailed below: Date Time Purchased Shares Share Price Purchase Price Own Shares after Transaction 1.9.2025 9:57 300,000 23.6 7,080,000 11,819,837 4.9.2025 12:59 36,000 24.0 864,000 11,855,837     336,000   7,944,000      These transactions were carried out in accordance with the share buyback program announced by Kalda...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi ...

Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í viku 36 árið 2025 keypti Kaldalón hf. 336.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 7.944.000 skv. sundurliðun hér á eftir: Dagsetning Tími Magn Verð Kaupverð Eigin hlutir eftir viðskipti 1.9.2025 9:57 300.000 23,6 7.080.000 11.819.837 4.9.2025 12:59 36.000 24,0 864.000 11.855.837     336.000   7.944.000      Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Kaldalóns hf. sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 30. júní 2025. Endurkaup...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Frágangur viðskipta vegna kaupa á tekjuberandi eignum

Kaldalón hf.: Frágangur viðskipta vegna kaupa á tekjuberandi eignum Vísað er til tilkynningar frá 21. ágúst s.l. þar sem fram kom að Kaldalón hefði skrifað undir samning um kaup á annars vegar öllu hlutafé í Baldurshaga ehf. („Baldurshagi“), þar sem eina fasteign þess að viðskiptum loknum er fasteign við Krókháls 16, og hinsvegar fasteignum við Skúlagötu 15 og Klettháls 1A. Fyrirvarar í kaupsamningum hafa nú verið uppfylltir og Kaldalón hefur fengið afhent hlutafé Baldurshaga ehf. auk ofangreindra fasteigna. Endanlegt heildarvirði ofangreindra viðskipta er 2.335 m.kr. Áætlað er að  rekst...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch