KALD KALDALON HF.

Kaldalón hf.: Útboð á víxlum

Kaldalón hf.: Útboð á víxlum

Kaldalón hf. efnir til útboðs á víxlum, mánudaginn 25. ágúst næstkomandi. Boðnir verða til sölu sex mánaða víxlar í nýjum flokki KALD 26 0302. Útboðið er í samræmi við stefnu félagsins um að vera reglulegur útgefandi víxla og skuldabréfa á markaði í gegnum útgáfuramma félagsins.

Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtunum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum. Félagið áskilur sér rétt til þess að samþykkja öll tilboð, hafna öllum tilboðum eða taka tilboðum að hluta. Tilkynnt verður um niðurstöðu útboðsins og úthlutun til fjárfesta þegar niðurstaða liggur fyrir þó eigi síðar en fyrir opnun markaða þriðjudaginn 26. ágúst.   

Landsbankinn hf. hefur umsjón með útboðinu. Tilboðum, þar sem fram koma upplýsingar um nafnverð og flata vexti skal skilað til Landsbankans hf. fyrir kl. 16:00 mánudaginn, 25. ágúst á netfangið:  

Greiðslu og uppgjörsdagur er fyrirhugaður mánudaginn 1. september 2025.

Útboðið er lokað og undanþegið gerð lýsingar á grundvelli c og d-liðar, 4. mgr. 1. gr. lýsingarreglugerðar (ESB) nr. 2017/1129 , sem innleidd var með lögum nr. 14/2020, um sama efni. Grunnlýsing útgáfuramma, endanlegir skilmálar og önnur skjöl er varða útgáfu víxlaflokksins og töku víxlanna til viðskipta í Kauphöll verða birt á vefsíðu félagsins; /fjarfestar

Nánari upplýsingar veita:

Sigurbjörg Ólafsdóttir, fjármálastjóri Kaldalóns hf.

Gunnar S. Tryggvason s: 410 6709 / 821 2090 eða 





EN
21/08/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on KALDALON HF.

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Interim Financial Statements for the First Six Months of...

Kaldalón hf.: Interim Financial Statements for the First Six Months of 2025 The interim consolidated financial statements of Kaldalón hf. for the first half of 2025 were approved by the Company’s Board of Directors on 21 August 2025. Substantial Revenue Growth Driven by Prior-Year Investments Rental income increased by 24% year-on-year.Operating profit margin (NOI ratio) stood at 78% for the period and remains high.Investments amounted to ISK 3.5 billion during the period.Profit before income tax amounted to ISK 1,753 million.Return on equity was 11.3% on an annualized basis.The Company r...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Árshlutareikningur fyrstu sex mánuði ársins 2025

Kaldalón hf.: Árshlutareikningur fyrstu sex mánuði ársins 2025 Samandreginn árshlutareikningur Kaldalóns hf. var samþykktur af stjórn félagsins 21. ágúst 2025. Umtalsverð tekjuaukning byggð á fjárfestingu fyrri ára Leigutekjur vaxa um 24% milli ára.Rekstrarhagnaðarhlutfall er 78% á tímabilinu og helst háttFélagið fjárfesti fyrir 3,5 ma.kr. á tímabilinuFélagið skilar 1.753 m.kr. í hagnað fyrir skattaArðsemi eiginfjár er 11,3% á ársgrundvelliFélagið hækkar afkomuspá ársins Mikilvægir áfangar á tímabilinu Handbært fé frá rekstri eykst um 74% milli ára, leiðrétt fyrir breytingu á rekstrarte...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Bill Auction Announcement

Kaldalón hf.: Bill Auction Announcement On Monday, 25 August, Kaldalón hf. will auction six-month bills in a new series, KALD 26 0302 bills. The auction is held in line with the company’s policy to be a regular issuer of bills and bonds. The auction will be conducted using the Dutch method, i.e. all accepted bids will be sold to investors at the highest accepted flat yield. The bills will be issued in nominal value units of ISK 20 million. The company reserves the right to accept all bids, reject all bids, or accept bids in part. The results of the auction and allocation to investors will...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Útboð á víxlum

Kaldalón hf.: Útboð á víxlum Kaldalón hf. efnir til útboðs á víxlum, mánudaginn 25. ágúst næstkomandi. Boðnir verða til sölu sex mánaða víxlar í nýjum flokki KALD 26 0302. Útboðið er í samræmi við stefnu félagsins um að vera reglulegur útgefandi víxla og skuldabréfa á markaði í gegnum útgáfuramma félagsins. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtunum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum. Félagið áskilur sér rétt til þess að samþykkja öll tilboð, hafna öllum tilboðum eða taka tilboðum að hluta. Tilkyn...

 PRESS RELEASE

Kaldalón hf.: Publication of First Half 2025 Results on August 21, 202...

Kaldalón hf.: Publication of First Half 2025 Results on August 21, 2025 Kaldalón hf. will publish its financial results for the first half of 2025 after market close on Thursday, August 21, 2025. An open presentation meeting regarding the results will be held on Friday, August 22, 2025, at 8:30 a.m. at Grand Hotel, Sigtún 28. Doors open at 8:15 a.m. At the meeting, the Company’s management will present the financial results, provide an update on operations during the year, and discuss the Company’s outlook. The presentation material will simultaneously be made available on Kaldalón’s webs...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch