SFS B Slaturfelag Sudurlands Svf

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 19. mars 2021

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 19. mars 2021

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 19. mars 2021 á Goðalandi  Fljótshlíð og hefst kl. 15:00.

Dagskrá:

  1. Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á mætingu fulltrúa.     
  2. Skýrsla stjórnar félagsins.
  3. Starfsemi félagsins á liðnu ári.
  4. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár skýrður.
  5. Skýrsla skoðunarmanna.
  6. Tillaga stjórnar  um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.
  7. Umræður um skýrslu stjórnar, skýrslu um starfsemi félagsins, ársreikning og tillögu um vexti og arð af stofnsjóði.
  8. Afgreiðsla ársreiknings og tillagna um vexti og arð af stofnsjóði.
  9. Kosin stjórn félagsins.
  10. Kosning endurskoðenda og skoðunarmanna.
  11. Ákvörðun um þóknun stjórnar, skoðunarmanna og greiðslur til fulltrúa.
  12. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, löglega upp borin.

Tillögur frá félagsaðilum sem bera á fram á aðalfundi þurfa að vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr.  27. gr. samþykkta félagsins.

Liður 6 í dagskrá: Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.

Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að ekki séu reiknaðir vextir af höfuðstól stofnsjóðs A-deildar og ekki verði greiddur arður af stofnsjóði B-deildar.

Reykjavík, 18. febrúar 2021.

Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf.



Viðhengi



EN
18/02/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Slaturfelag Sudurlands Svf

 PRESS RELEASE

Árshlutareikningur Sláturfélag Suðurlands jan-jún 2025

Árshlutareikningur Sláturfélag Suðurlands jan-jún 2025 Árshlutareikningur Sláturfélag Suðurlands jan. – jún. 2025 Reykjavík, 21. ágúst 2025. Fréttatilkynning frá Sláturfélagi Suðurlands svf. Afkoma á fyrri árshelmingi 2025 Tekjur á fyrri árshelmingi 10.131 m.kr. og hækka um 9,4% milli ára694 m.kr. hagnaður á fyrri árshelmingi ársins en 613 m.kr. hagnaður árið áðurEBITDA afkoma var 1.159 m.kr. en 1.103 m.kr. árið áðurEigið fé 8.880 m.kr. í lok júní og eiginfjárhlutfall 60% Árshlutareikningurinn samanstendur af árshlutareikningi Sláturfélags Suðurlands svf. og dótturfélögum þess, Reykjag...

 PRESS RELEASE

Sláturfélag Suðurlands svf. - Sveinn Rafn Eiðsson ráðinn í starf fjárm...

Sláturfélag Suðurlands svf. - Sveinn Rafn Eiðsson ráðinn í starf fjármálastjóra SS Sláturfélag Suðurlands svf. – Sveinn Rafn Eiðsson ráðinn í starf fjármálastjóra SS Sveinn Rafn Eiðsson hefur verið ráðinn í starf fjármálastjóra félagsins. Sveinn Rafn tekur við starfinu 1. júlí næstkomandi af Hjalta H. Hjaltasyni sem gengt hefur starfinu í 38 ár. Sveinn Rafn er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.acc. gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands. Hann er löggiltur endurskoðandi auk þess að hafa próf í verðbréfaviðskiptum. Sveinn Rafn hefur yfirgrips...

 PRESS RELEASE

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands 21. mars 2025

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands 21. mars 2025 Sláturfélag Suðurlands svf Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 21. mars 2025 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. ÁrsreikningurAðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2024. 2. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs samþykktStjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,77% arður af B-deild stofnsjóðs, þar af er verðbótaþáttur 4,77% skv. 1. mgr. 14. gr. samþykkta félagsins, alls kr. 29...

 PRESS RELEASE

Sláturfélag Suðurlands - Ársskýrsla 2024

Sláturfélag Suðurlands - Ársskýrsla 2024 Sláturfélag Suðurlands hefur gefið út ársskýrslu ársins 2024. Sjá má skýrsluna í viðhengi.  Attachment

 PRESS RELEASE

Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á að...

Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 21.mars 2025 Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 21. mars 2025. Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í aðalstjórnGuðrún S. Magnúsdóttir, Bræðratungu, 806 SelfossiHallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli, 301 AkranesiLilja Guðrún Eyþórsdóttir, Vestri-Reynir, 30...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch