SFS B Slaturfelag Sudurlands Svf

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands 21. mars 2025

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands 21. mars 2025

Sláturfélag Suðurlands svf

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf.

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 21. mars 2025 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð.

1. Ársreikningur

Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2024.

2. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs samþykkt

Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,77% arður af B-deild stofnsjóðs, þar af er verðbótaþáttur 4,77% skv. 1. mgr. 14. gr. samþykkta félagsins, alls kr. 29.530.179,- eða 0,1477 kr. á hvern útgefin hlut. Jafnframt að reiknaðir verði 14,77% vextir á höfuðstól inneigna í A-deild stofnsjóðs, alls kr. 64.063.952,- Arðleysisdagur er 24. mars og arðréttindadagur er 25. mars. Greiðsludagur arðs er 28. mars n.k.

3. Kosning stjórnar

Stjórn félagsins eftir kosningar skipa eftirtaldir:

Aðalmenn:

Hallfreður Vilhjálmsson, formaður, kt. 031259-4449

Guðrún S. Magnúsdóttir, kt. 270875-5729

Lilja Guðrún Eyþórsdóttir, kt. 260864-5489

Sverrir Gíslason, kt. 060469-4319

Þorsteinn Logi Einarsson, kt. 221082-5169

Til vara:

Áslaug Finnsdóttir, kt. 090863-2669

Eiríkur Jónsson, kt. 140465-5429

Guðmundur H. Davíðsson, kt. 020659-2119

Gunnar Sigurjónsson, kt. 170166-3299

Magðalena Karlotta Jónsdóttir, kt. 010865-3449

4. Kosning skoðunarmanna og endurskoðenda

Löggiltur endurskoðandi:

Deloitte hf., Dalvegi 30, 201 Kópavogur

Skoðunarmenn:

Aðalmenn:

Finnur Pétursson, kt. 260662-2609

Jónas Erlendsson, kt. 230263-7369

Varaskoðunarmenn:

Ingibjörg Harðardóttir, kt. 020371-4639

Ragnar Lárusson, kt. 141057-4569

5. Laun stjórnar og skoðunarmanna

Stjórnarformaður kr. 2.620.000,- á ári.

Meðstjórnendur kr. 1.308.000,- á ári.

Varastjórn kr. 100.000,- fyrir hvern fund

Skoðunarmenn kr. 253.000,- á ári.

Endurskoðunarnefnd(stjórnarmaður) kr. 253.000,- á ári.



EN
21/03/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Slaturfelag Sudurlands Svf

 PRESS RELEASE

Sláturfélag Suðurlands svf. - Sveinn Rafn Eiðsson ráðinn í starf fjárm...

Sláturfélag Suðurlands svf. - Sveinn Rafn Eiðsson ráðinn í starf fjármálastjóra SS Sláturfélag Suðurlands svf. – Sveinn Rafn Eiðsson ráðinn í starf fjármálastjóra SS Sveinn Rafn Eiðsson hefur verið ráðinn í starf fjármálastjóra félagsins. Sveinn Rafn tekur við starfinu 1. júlí næstkomandi af Hjalta H. Hjaltasyni sem gengt hefur starfinu í 38 ár. Sveinn Rafn er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.acc. gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands. Hann er löggiltur endurskoðandi auk þess að hafa próf í verðbréfaviðskiptum. Sveinn Rafn hefur yfirgrips...

 PRESS RELEASE

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands 21. mars 2025

Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands 21. mars 2025 Sláturfélag Suðurlands svf Niðurstöður aðalfundar Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands var haldinn föstudaginn 21. mars 2025 kl. 15:00 að Goðalandi, Fljótshlíð. 1. ÁrsreikningurAðalfundur samþykkti ársreikning félagsins vegna ársins 2024. 2. Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs samþykktStjórn Sláturfélags Suðurlands svf. leggur til við aðalfund að greiddur verði 14,77% arður af B-deild stofnsjóðs, þar af er verðbótaþáttur 4,77% skv. 1. mgr. 14. gr. samþykkta félagsins, alls kr. 29...

 PRESS RELEASE

Sláturfélag Suðurlands - Ársskýrsla 2024

Sláturfélag Suðurlands - Ársskýrsla 2024 Sláturfélag Suðurlands hefur gefið út ársskýrslu ársins 2024. Sjá má skýrsluna í viðhengi.  Attachment

 PRESS RELEASE

Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á að...

Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 21.mars 2025 Framboð til stjórnar og varastjórnar Sláturfélags Suðurlands svf. á aðalfundi 21. mars 2025. Framboð til stjórnar og varastjórnar skal hafa borist skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en þremur vikum fyrir aðalfund í samræmi við 2. mgr. 27. gr. samþykkta félagsins. Framboð hefur borist innan tilskilins frests frá eftirtöldum aðilum: Til setu í aðalstjórnGuðrún S. Magnúsdóttir, Bræðratungu, 806 SelfossiHallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli, 301 AkranesiLilja Guðrún Eyþórsdóttir, Vestri-Reynir, 30...

 PRESS RELEASE

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 21....

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 21.mars 2025 Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verður haldinn föstudaginn 21. mars 2025 á Goðalandi Fljótshlíð og hefst kl. 15:00. Dagskrá: Setning aðalfundar, kosning starfsmanna fundarins og könnun á mætingu fulltrúa.Skýrsla stjórnar félagsins.Starfsemi félagsins á liðnu ári.Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár skýrður.Skýrsla skoðunarmanna.Tillaga stjórnar um vexti af stofnsjóði og greiðslu arðs.Umræður um skýrslu stjórnar, skýrslu um starfsemi félagsins, ársreikning og tillögu um vexti og arð af stofnsjóð...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch