SIMINN Siminn HF

Síminn hf. - Upplýsingar um framgang kaupa Ardian France SA á Mílu ehf. af Símanum hf.

Síminn hf. - Upplýsingar um framgang kaupa Ardian France SA á Mílu ehf. af Símanum hf.

Vísað er til tilkynningar Símans hf. („Síminn“) dags. 23. október 2021 þar sem fram kom að Síminn og Ardian France SA („Ardian“) hefðu undirritað kaupsamning um kaup og sölu 100% hlutafjár í Mílu ehf. („Míla“) með hefðbundnum fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Einnig vísast til tilkynningar Símans þann 22. júlí 2022 um samkomulag um breytingar á kaupsamningi milli Símans og Ardian og tilkynninga Símans þann 9. júlí 2022 og 17. júlí 2022 þar sem greint var frá framgangi hinna fyrirhuguðu viðskipta.

Eins og fram kom í tilkynningu Símans þann 9. júlí sl. hafði Samkeppniseftirlitið frest til að ljúka rannsókn málsins til 18. ágúst nk. Ardian hefur upplýst Símann um að Ardian hafi óskað eftir að frestur Samkeppniseftirlitsins til að ljúka rannsókn málsins verði framlengdur um 20 virka daga og hefur Samkeppniseftirlitið samþykkt þá beðini. Hefur frestur Samkeppniseftirlitsins því verið framlengdur til 8. september nk.

Síminn mun upplýsa um leið og markverðar fréttir í málinu berast.

Nánari upplýsingar veitir Orri Hauksson ( ).



EN
11/08/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Kaupum samkvæmt endurkaupaáætlun sem tilkynnt var um 17. mars sl. er nú lokið. Í 21. viku 2025 keypti Síminn hf. 2.170.000 eigin hluti að kaupverði 30.180.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti19.5.202509:381.000.00013,9013.900.00058.172.46220.5.202509:341.000.00013,9013.900.00059.172.46221.5.202509:44170.00014,002.380.00059.342.462  2.170.000 30.180.00059.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem ti...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Útboð á víxlum 28. maí 2025

Síminn hf. - Útboð á víxlum 28. maí 2025 Síminn hf. efnir til útboðs á víxlum miðvikudaginn 28. maí 2025. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki SIMINN251203. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu þess fyrir hugsanlegum fjárfestum. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og sótt verður um skráningu þeirra í Kauphöll. Félagið áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Niðurstöður útboðs...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 20. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 68.450.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti12.5.202510:061.000.00013,6013.600.00053.172.46213.5.202509:341.000.00013,6013.600.00054.172.46214.5.202509:581.000.00013,6013.600.00055.172.46215.5.202509:591.000.00013,7513.750.00056.172.46216.5.202509:541.000.00013,9013.900.00057.172.462  5.000.000 68.450.00057.172.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáæt...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 19. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 68.200.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti5.5.202509:541.000.00013,7513.750.00048.172.4626.5.202511:261.000.00013,7013.700.00049.172.4627.5.202509:561.000.00013,5513.550.00050.172.4628.5.202512:291.000.00013,6013.600.00051.172.4629.5.202510:411.000.00013,6013.600.00052.172.462  5.000.000 68.200.00052.172.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 18. viku 2025 keypti Síminn hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 41.200.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti28.4.202509:431.000.00013,6013.600.00045.172.46230.4.202509:381.000.00013,8013.800.00046.172.4622.5.202510:481.000.00013,8013.800.00047.172.462  3.000.000 41.200.00047.172.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 17. mars 2025. Endurkaup núna samkvæ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch