SKEL Skeljungur hf.

SKEL fjárfestingafélag hf.: Breytingar á fjárhagsdagatali og áður útgefnum upplýsingum

SKEL fjárfestingafélag hf.: Breytingar á fjárhagsdagatali og áður útgefnum upplýsingum

Við endurskoðun ársreiknings félagsins fyrir árið 2022, sem ekki er lokið, hafa orðið breytingar á framsetningu reikningsins vegna umbreytingar félagsins yfir í fjárfestingafélag. Eignarhlutir í dótturfélögum sem til ársloka 2021 voru færðir samkvæmt hlutdeildaraðferð eru frá ársbyrjun 2022 færðir á gangvirði í gegnum rekstrarreikning. Af þessu leiðir að óinnleyst gangvirðisbreyting frá árinu 2021 að fjárhæð 2,6 ., sem áður var færð beint á eigið fé, er nú færð í rekstrarreikning ársins 2022.

Þessi breyting á framsetningu hefur engin áhrif á áður tilkynnt áætlað eigið fé í árslok 2022, að fjárhæð 33,0-33,5 . Þessi breyting hefur aukinheldur engin áhrif á getu félagsins til greiðslu arðs. Áætluð afkoma félagsins eftir skatta mun aftur á móti hækka um 2,6 . og nema 17,1-17,6 ma.kr. í stað 14,5-15,0 . eins og fram kom í tilkynningu dags. 31. janúar 2023.

Félagið hefur ákveðið að gera þær breytingar á fjárhagsdagatali sínu að í stað 7. febrúar verður birting uppgjörs 4. ársfjórðungs og ársuppgjörs 2022 þann 15. febrúar nk.

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri



EN
04/02/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Skeljungur hf.

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Styrkás finalizes the purchase of Stólpi G...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Styrkás finalizes the purchase of Stólpi Gámar ehf. and affiliated companies. Reference is made to the announcement dated 31 January 2024, regarding Styrkás hf., a company 69.64% owned by SKEL fjárfestingafélag hf., signing a purchase agreement to acquire 100% of the shares in six subsidiaries of Máttarstólpi ehf. The purchase agreement was subject to the approval of the Competition Authority. The transaction was finalized today with payment of purchase price and delivering of shares in the following companies: - Stólpi Gámar ehf., id. 460121-1590, K...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Reduction of share capital

SKEL fjárfestingafélag hf.: Reduction of share capital On 7 March 2024 the general meeting of SKEL approved the board of directors proposal to reduce the company's share capital. The reduction amounts to ISK 57,554,742 in nominal value which corresponds to the own shares that the company has acquired through the purchase of its own shares according to buyback programmes. Following the reduction, the total share capital amounts to ISK 1,878,479,032. A request has been submitted to Nasdaq and the reduction will take effect on 27 March 2024. Reference is made to the company's a...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Hlutafjárlækkun

SKEL fjárfestingafélag hf.: Hlutafjárlækkun Á aðalfundi SKEL þann 7. mars 2024 var samþykkt tillaga stjórnar um að lækka hlutafé félagsins. Lækkunin nemur kr. 57.554.742 að nafnverði og tekur til eigin hluta sem félagið hefur eignast með kaupum á eigin hlutum samkvæmt endurkaupaáætlunum. Eftir lækkunina er hlutafé félagsins kr. 1.878.479.032. Beiðni hefur verið send á Nasdaq og mun lækkunin verða framkvæmd 27. mars 2024. Vísað er til tilkynningar félagsins sem birtist í fréttakerfi Kauphallar þann 7. mars sl. þar sem greint er frá niðurstöðum aðalfundar. Nánari upplý...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: SKEL and Samkaup agree to continue explora...

SKEL fjárfestingafélag hf.: SKEL and Samkaup agree to continue exploratory negotiations On 19 January 2024 it was announced that SKEL fjárfestingafélag hf. (“SKEL”) and Samkaup hf., id. 571298-3769 ("Samkaup"), had signed joint statement on the launch of exploratory negotiations toward a potential merger between Samkaup, Orkan IS ehf., Löður ehf., Heimkaup ehf., Lyfjaval ehf. When the joint statement was signed, it was agreed that the results of these negotiations would be finalized by 22 March 2024. However, since the negotiations between the parties are ongoing and still subject to...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: SKEL og Samkaup komast að samkomulagi um f...

SKEL fjárfestingafélag hf.: SKEL og Samkaup komast að samkomulagi um framhald á könnunarviðræðum Vísað er til tilkynningar dags. 19. janúar 2024 vegna undirritunar SKEL fjárfestingafélags hf. („SKEL“) og Samkaupa hf. („Samkaup“), kt. 571298-3769 á yfirlýsingu þess efnis að aðilar hæfu könnunarviðræður vegna mögulegs samruna Samkaupa og tiltekinna félaga í samstæðu SKEL, nánar tiltekið Orkunnar IS ehf., Löður ehf., Heimkaupa ehf., Lyfjavals ehf. o.fl. Við undirritun framangreindrar yfirlýsingar var gert ráð fyrir því að niðurstöður einkaviðræðna myndu liggja fyrir eigi síðar en 22. ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch