SKEL Skeljungur hf.

SKEL fjárfestingafélag hf.: Úthlutun kauprétta

SKEL fjárfestingafélag hf.: Úthlutun kauprétta

Stjórn SKEL hefur ákveðið að veita tilteknum starfsmönnum félagsins kauprétti að allt að 3.591.141 hlutum í félaginu.

Kaupréttarsamningarnir eru veittir í því skyni að samtvinna hagsmuni félagsins og starfsmanna til lengri tíma. Skilmálar kaupréttarsamninganna eru í samræmi við kaupréttaráætlun og starfskjarastefnu sem samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 7. mars 2024, þar sem hluthafafundur samþykkti að veita stjórn heimild til að úthluta kaupréttum starfsmanna félagsins, annarra en þeirra lykilstjórnenda er fengu úthlutaða kauprétti á grundvelli kaupréttaráætlunar sem samþykkt var á aðalfundi félagsins hinn 10. mars 2022.

  • Nýtingarverð kaupréttanna er kr. 16,3 á hlut, dagslokagengi hluta eins og það var skráð á Nasdaq Iceland næsta virka dag fyrir úthlutunardag. Verðið leiðréttist (til lækkunar) fyrir framtíðararðgreiðslum og samsvarandi úthlutun til hluthafa og leiðréttist (til hækkunar) með árlegum vöxtum sem nema 3% ofan á áhættulausa vexti frá útgáfudegi og fram að fyrsta mögulega nýtingardegi fyrir hvert nýtingartímabil.
  • Ávinnslutími er þrjú ár frá úthlutun og hefst nýtingartímabil þegar í stað að honum loknum en þá er unnt að nýta 1/3 af kauprétti, ári eftir það er unnt að nýta 1/3 af kauprétti og ári eftir það 1/3 af kauprétti.
  • Greitt skal fyrir kaupréttarhlutina með reiðufé þegar og ef þeir verða nýttir.
  • Ákveðið hlutfall af kaupréttarhlutum, 15% innleysts hagnaðar kaupréttarhafa, ef um hagnað verður að ræða, að frádregnum öllum sköttum og öðrum skyldugreiðslum í formi hlutafjár í félaginu, skal geyma til starfsloka.
  • Almennt séð falla kaupréttir niður fyrir ávinnslutíma ef ráðningarsambandi kaupréttarhafa við félagið er slitið.

Í kjölfar úthlutunar kaupréttanna nemur heildarfjöldi útistandandi kauprétta sem SKEL hefur veitt lykilstarfsmönnum sínum 111.194.084 hlutum eða um 5,92 % hlutafjár í félaginu.

Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL. ()



EN
19/12/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Skeljungur hf.

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Allocation of stock options

SKEL fjárfestingafélag hf.: Allocation of stock options The Board of Directors of SKEL has decided to grant certain employees of the company stock options for up to 3,591,141 shares in the company. The stock option agreements are granted with the purpose of aligning the long-term interests of the company and its employees. The terms of the stock option agreements are in accordance with the stock option plan and the remuneration policy approved at the company’s Annual General Meeting on 7 March 2024, where the shareholders authorized the Board to allocate stock options to employees of the c...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Úthlutun kauprétta

SKEL fjárfestingafélag hf.: Úthlutun kauprétta Stjórn SKEL hefur ákveðið að veita tilteknum starfsmönnum félagsins kauprétti að allt að 3.591.141 hlutum í félaginu. Kaupréttarsamningarnir eru veittir í því skyni að samtvinna hagsmuni félagsins og starfsmanna til lengri tíma. Skilmálar kaupréttarsamninganna eru í samræmi við kaupréttaráætlun og starfskjarastefnu sem samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 7. mars 2024, þar sem hluthafafundur samþykkti að veita stjórn heimild til að úthluta kaupréttum starfsmanna félagsins, annarra en þeirra lykilstjórnenda er fengu úthlutaða kauprétti á gru...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: The equity offering of Drangar hf. is comp...

SKEL fjárfestingafélag hf.: The equity offering of Drangar hf. is completed SKEL fjárfestingafélag hf. announced on 18 July 2025 that settlement regarding the purchase of share capital in Samkaup had been completed. Subsequently, Drangar hf., the parent company of Orkan, Lyfjaval and Samkaup, commenced operations. In recent weeks, the company has been presented to professional investors as an investment opportunity in connection with a share capital increase. Signed subscription commitments amounting to ISK 3.6 billion have been received, whereas the objective was to raise ISK 3 billion. A...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Hlutafjárútboði Dranga hf. er lokið

SKEL fjárfestingafélag hf.: Hlutafjárútboði Dranga hf. er lokið SKEL fjárfestingafélag hf. tilkynnti 18. júlí 2025 að uppgjöri vegna kaupa á hlutafé í Samkaupum væri lokið. Í kjölfarið hófu Drangar hf., móðurfélag Orkunnar, Lyfjavals og Samkaupa, starfsemi. Undanfarnar vikur hefur félagið verið kynnt fagfjárfestum sem fjárfestingakostur vegna aukningar hlutafjár. Borist hafa undirrituð áskriftarloforð að fjárhæð 3,6 milljarða króna, en markmiðið var að safna 3 milljörðum króna. Samhliða nýtti Íslandsbanki hf. kauprétt sem bankinn hafði vegna sölutryggingar og SKEL rétt til skuldbreytingar ...

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Styrkás signs an agreement to acquire Hrei...

SKEL fjárfestingafélag hf.: Styrkás signs an agreement to acquire Hreinsitækni and HRT Þjónusta Styrkás hf., a company 45.7% owned by SKEL, has today signed an agreement to acquire all shares in Hreinsitækni ehf., HRT þjónustu ehf., and related companies. The share purchase agreement is subject to customary conditions, including the approval of the Icelandic Competition Authority. The Hreinsitækni group is a leading provider of environmental and infrastructure services for municipalities and businesses, with facilities and an equipment fleet in four regions of Iceland. The group employs ap...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch