Skeljungur hf.: Hagnaður 791 milljónir króna á árinu 2020
Meðfylgjandi er tilkynning um ársuppgjör Skeljungs 2020, ársreikningur samstæðunnar 2020 og fjárfestakynning.
Minnt er á vefstreymi fyrir markaðsaðila sem fer fram á morgun, föstudaginn 5. febrúar kl. 8:30. Á fundinum munu Árni Pétur Jónsson, forstjóri, og Ólafur Þór Jóhannesson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna uppgjörið og helstu þætti úr rekstrinum.
Vakin er athygli á því að fundurinn verður einungis rafrænn að þessu sinni. Hægt verður að nálgast streymið hér:
Markaðsaðilar geta sent inn spurningar á og verðum þeim svarað eftir kynninguna á morgun.
Kynningarefni af fundinum verður jafnframt gert aðgengilegt á heimasíðu Skeljungs,
Nánari upplýsingar veitir Árni Pétur Jónsson, forstjóri, .
Viðhengi