SKEL Skeljungur hf.

Skeljungur hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Skeljungur hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 45-46. viku 2020, keypti félagið 4.500.000 eigin hluti fyrir 35.947.500 kr. eins og hér segir:

DagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
5.11.202015:111.500.0007,82511.737.500
6.11.202009:451.500.0007,82511.737.500
10.11.202012:431.500.0008,31512.472.500
 



Samtals
 4.500.000 35.947.500

Um er að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins, sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 8. október 2020. Markmið áætlunarinnar er að lækka útgefið hlutafé félagsins.

Skeljungur hefur nú keypt samtals 23.500.000 hluti í félaginu sem samsvarar 94,68% af eigin hlutum sem heimilt er að kaupa í félaginu samkvæmt núgildandi áætlun. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 187.330.000 krónum sem samsvarar 74,93% af hámarkskaupverði sem keypt verður fyrir samkvæmt núgildandi áætlun.

Skeljungur átti áður en fyrrnefnd áætlun hófst 24.820.946 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 1,25% af útgefnu hlutafé.

Skeljungur á nú samtals 48.320.946 hluti, eða um 2,43 % af heildarhlutafé félagsins.

Samkvæmt endurkaupaáætluninni er áætlað að kaupa allt að 24.820.946 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 1,25% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en kr. 250.000.000, með þeim fyrirvara að félagið ásamt dótturfélögum þess mega mest eiga 10% hlutafjár þess. Endurkaupaáætlunin verður í gildi fram að aðalfundi félagsins 2021, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög nr. 2/1995 um hlutafélög og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þór Jóhannesson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, ,

EN
12/11/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Skeljungur hf.

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Results of shareholders' meeting

SKEL fjárfestingafélag hf.: Results of shareholders' meeting Attached are the results of the shareholders’ meeting of SKEL fjárfestingafélag hf., held today, Tuesday, 4 November 2025. Further information is available from Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, CEO, at Attachment

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Niðurstöður hluthafafundar

SKEL fjárfestingafélag hf.: Niðurstöður hluthafafundar Meðfylgjandi eru niðurstöður hluthafafundar SKEL fjárfestingafélags hf. sem haldinn var í dag, þriðjudaginn 4. nóvember 2025. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri, . Viðhengi

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Trading statement Q3 2025

SKEL fjárfestingafélag hf.: Trading statement Q3 2025 Enclosed is the trading statement of Skel fjárfestingafélag hf. for the third quarter of 2025.  For further information, or to request a meeting, please contact    Attachment

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Tilkynning eftir þriðja ársfjórðung 2025

SKEL fjárfestingafélag hf.: Tilkynning eftir þriðja ársfjórðung 2025 Meðfylgjandi er tilkynning Skel fjárfestingafélags hf. vegna þriðja ársfjórðungs 2025.  Sé óskað eftir nánari upplýsingum eða fundi vinsamlegast sendið tölvupóst . Viðhengi

 PRESS RELEASE

SKEL fjárfestingafélag hf.: Shareholders’ Meeting 4 November 2025

SKEL fjárfestingafélag hf.: Shareholders’ Meeting 4 November 2025 The shareholders’ meeting of SKEL will be held at 4:00 PM on Tuesday, November 4, 2025, in Ballroom B at the Reykjavík Edition, Austurbakki 2, 101 Reykjavík. Attached are the meeting agenda and the final proposals to be presented at the meeting. The proposals and agenda are unchanged from those announced when the meeting was called on October 14.  All meeting materials can be found on the company’s website: . For further information, please send an email to . Attachments ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch