SVN SILDARVINNSLAN

Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Frambjóðendur til stjórnar, endanlegar tillögur og dagskrá aðalfundar 2025

Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Frambjóðendur til stjórnar, endanlegar tillögur og dagskrá aðalfundar 2025

Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 20. mars 2025 kl. 14.

Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem eru í kjöri á aðalfundinum 20. mars 2025. Framboðsfrestur er útrunninn. Samkvæmt samþykktum félagsins kýs aðalfundur fimm menn í stjórn og tvo til vara. Fimm einstaklingar eru í kjöri til aðalstjórnar en tveir til varastjórnar og er því sjálfkjörið í stjórn.

Í kjöri til aðalstjórnar eru:

Anna Guðmundsdóttir, fjármálastjóri

Baldur Már Helgason, framkvæmdastjóri

Erla Ósk Pétursdóttir, forstöðumaður

Guðmundur Rafnkell Gíslason, framkvæmdastjóri

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri

Í kjöri til varastjórnar eru:

Arna Bryndís Baldvins McClure, lögfræðingur

Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri

Engar breytingar eru á fyrirliggjandi tillögum fyrir fundinn eða áður birtri dagskrá. Tillögur eru meðfylgjandi.

Hluthafar eða umboðsmenn hluthafa sem hafa hug á því að sækja fundinn, hvort sem er rafrænt eða á staðnum, þurfa að skrá sig á

eigi síðar en kl. 16.00 þann 19. mars 2025, eða degi fyrir fundardag. Með innskráningu þarf að fylgja mynd af skilríkjum og umboð, ef við á.

Allar nánari upplýsingar um hluthafafundinn má finna á vefsíðu félagsins

Viðhengi



EN
18/03/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SILDARVINNSLAN

 PRESS RELEASE

Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Frambjóðendur til stjórnar, endanlega...

Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. Frambjóðendur til stjórnar, endanlegar tillögur og dagskrá aðalfundar 2025 Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 20. mars 2025 kl. 14. Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem eru í kjöri á aðalfundinum 20. mars 2025. Framboðsfrestur er útrunninn. Samkvæmt samþykktum félagsins kýs aðalfundur fimm menn í stjórn og tvo til vara. Fimm einstaklingar eru í kjöri til aðalstjórnar en tveir til varastjórnar og er því sjálfkjörið í stjórn. Í kjöri til aðalstjórnar eru: Anna Guðmundsdóttir, fjármálastjóriBald...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. - Endanlegar tillögur og dagskrá aðalfundar 2025

Síldarvinnslan hf. - Endanlegar tillögur og dagskrá aðalfundar 2025 Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 20. mars 2025 kl. 14. Engar breytingar eru á fyrirliggjandi tillögum fyrir fundinn skv. aðalfundarboði. Tillögur eru meðfylgjandi til upplýsinga. Hluthafar eða umboðsmenn hluthafa sem hafa hug á því að sækja fundinn, hvort sem er rafrænt eða á staðnum, þurfa að skrá sig á eigi síðar en kl. 16.00 þann 19. mars 2025, eða degi fyrir fundardag. Með innskráningu þarf að fylgja mynd af skilríkjum og umboð, ef við á. Allar nánari upplýsingar um hluthafafundi...

 PRESS RELEASE

Endanlegar tillögur og dagskrá aðalfundar 2025

Endanlegar tillögur og dagskrá aðalfundar 2025 Endanlegar tillögur og dagskrá aðalfundar 2025 Fundurinn er haldinn rafrænt og í Safnahúsinu Neskaupstað þann 20. mars 2025 kl. 14. Engar breytingar eru á fyrirliggjandi tillögum fyrir fundinn skv. aðalfundarboði. Tillögur og meðfylgjandi til upplýsinga. Hluthafar eða umboðsmenn hluthafa sem hafa hug á því að sækja fundinn, hvort sem er rafrænt eða á staðnum, þurfa að skrá sig á eigi síðar en kl. 16.00 þann 19. mars 2025, eða degi fyrir fundardag. Með innskráningu þarf að fylgja mynd af skilríkjum og umboð, ef við á. Allar nánari upplýs...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan: Ársuppgjör 2024

Síldarvinnslan: Ársuppgjör 2024 Loðnubrestur og eldsumbrot skýra samdrátt í tekjum og EBITDA.Eldsumbrot hafa bitnað á landvinnslu bolfisks í Grindavík.Erfiðara var að sækja makrílinn en árið áður.Síldveiðar í haust með besta móti.Markaðir fyrir uppsjávarafurðir hafa verið sterkir og verð góð á flestum afurðum.Mjölverð mjög sterk út árið en lýsisverð gefið eftir.Sala á bolfiskafurðum gengið vel.Frystitogarinn Blængur aldrei átt eins gott ár.Gott ár hjá hlutdeildarfélaginu Arctic Fish og horfur góðar.Bolfiskvinnslu á Seyðisfirði var lokað og fækkað um tvö bolfiskskip.Kostnaðarliðir og álögur ...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. - birting ársuppgjörs 2024 fimmtudaginn 6. mars

Síldarvinnslan hf. - birting ársuppgjörs 2024 fimmtudaginn 6. mars Síldarvinnslan hf. birtir ársuppgjör 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 6. mars 2025. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 en þá mun Gunnþór Ingvason, forstjóri félagsins, kynna uppgjör félagsins og fara yfir ástand og horfur. Fjárfestakynningin verður eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á . Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en kynning hefst. Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið . Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch