SYN SYN

Sýn hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Sýn hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 1 keypti Sýn hf. 280.000 eigin hluti að kaupverði 16.617.500 eins og nánar er greint frá hér á eftir:

Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð Kaupverð (kr)
2.1.2023 13:02:17                 15.371 59,50                    914.575
2.1.2023 13:31:59                       506 59,50                      30.107
2.1.2023 14:16:32                 50.000 59,75                 2.987.500
2.1.2023 14:17:25                   1.975 59,50                    117.513
2.1.2023 14:21:36                   2.148 59,50                    127.806
3.1.2023 14:14:39                 50.000 59,25                 2.962.500
3.1.2023 15:19:40                 20.000 59,00                 1.180.000
4.1.2023 11:09:02                 20.000 59,00                 1.180.000
4.1.2023 14:44:33                 50.000 59,25                 2.962.500
6.1.2023 11:43:01                 20.000 59,00                 1.180.000
6.1.2023 12:54:51                 50.000 59,50                 2.975.000
Samtals                 280.000                16.617.500

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 4. nóvember 2022.

Sýn hf. átti 1.732.886 eigin hluti fyrir viðskiptin og á að þeim loknum 2.012.886 eigin hluti eða sem nemur 0,75% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 119.115.524 kr.

Endurkaupin munu að hámarki nema 4.958.678 hlutum, eða um 1,85% af útgefnum hlutum félagsins,  þó þannig að fjárhæð endurkaupanna fari ekki yfir 300 milljónir króna.  Endurkaupaáætlunin er í gildi til 18. september 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 296/2014 um markaðssvik og framselda reglugerð Framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2016/1052 um tæknilega eftirlitsstaða fyrir skilyrðunum sem gilda um endurkaupaáætlanir og verðjöfnunarráðstafanir sbr. lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veita:

Fjárfestatengsl Sýnar í gegnum net­fangið 



EN
09/01/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SYN

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Afkoma Sýnar hf. á fyrri helmingi ársins 2025 - Fjárfestakynn...

Sýn hf.: Afkoma Sýnar hf. á fyrri helmingi ársins 2025 - Fjárfestakynning Meðfylgjandi er fjárfestakynning vegna 2F 2025 Viðhengi

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Afkoma Sýnar hf. á öðrum ársfjórðungi ársins 2025

Sýn hf.: Afkoma Sýnar hf. á öðrum ársfjórðungi ársins 2025 Rekstur í takt við áætlanir Árshlutareikningur samstæðu Sýnar hf. fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 var samþykktur á stjórnarfundi þann 25. ágúst 2025. Heildartekjur á öðrum ársfjórðungi (2F) 2025 námu 5.357 m.kr. samanborið við 5.286 m.kr. á sama tímabili 2024 og jukust um 1,4%. Tekjur af fjölmiðlun, interneti og farsímaþjónustu (án IoT) jukust um 3,4% á milli tímabila. EBITDAaL nam 716 m.kr. á 2F, samanborið við 733 m.kr. á sama tímabili í fyrra. Tap eftir skatta nam 174 m. kr. á 2F 2025 samanborið við 186 m.kr. tap á sama tí...

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Afkomubirting 2F 2025 og uppgjörsfundur

Sýn hf.: Afkomubirting 2F 2025 og uppgjörsfundur Sýn hf. ítrekar tilkynningu um breytingu á fjárhagsdagatali. Afkomubirting vegna árshlutareiknings 2F 2025 verður birt 25. ágúst og uppgjörsfundur haldinn 26. ágúst kl. 8:30 í höfuðstöðvum Sýnar að Suðurlandsbraut 8.

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Nova hf. og Sýn hf. undirrita samkomulag um Sendafélag

Sýn hf.: Nova hf. og Sýn hf. undirrita samkomulag um Sendafélag Nova hf., kt. 531205-0810, og Sýn hf., kt. 470905-1740, hafa í dag undirritað samkomulag um helstu atriði fyrirhugaðra samninga um framsal farnetsdreifikerfa Nova hf. og Sýnar hf. til Sendafélagsins ehf., kt. 440515-1850. Nova hf. og Sýn hf. eru einu hluthafarnir, í jöfnum hlutföllum, í Sendafélaginu ehf., sem var stofnað árið 2015. Sendafélagið ehf. hefur það hlutverk að reka dreifikerfi („RAN“ kerfi, e. Radio Access Network) aðilanna á landsvísu í þeim tilgangi að ná fram hagræðingu í rekstri og auka fjárfestingargetu í nýju...

 PRESS RELEASE

Sýn hf.: Breytingar á Fjárhagsdagatali 2025

Sýn hf.: Breytingar á Fjárhagsdagatali 2025 Sýn hf. tilkynnir hér með um breytingu á Fjárhagsdagatali sem birt var þann 17.01.2025. Breytingin lýtur að afkomubirtingu vegna árshlutareiknings 2F 2025.                         Afkoma 4F og ársuppgjör 2024             20. febrúar 2025Aðalfundur                                             14. mars 2025Afkoma 1F 2025                                      7. maí 2025Afkoma 2F 2025                                   25. ágúst 2025Afkoma 3F 2025                                      5. nóvember 2025Afkoma 4F og ársuppgjör 2025             18. febrúar ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch