EIK Eik fasteignafelag hf

Eik fasteignafélag hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok endurkaupaáætlunar

Eik fasteignafélag hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok endurkaupaáætlunar

Eik fasteignafélag hf. („Eik“ eða „félagið“) keypti í vikunni 1.500.000 eigin hluti fyrir kr. 9.015.000:

VikaDagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverðHlutir í eigu Eikar eftir viðskipti
  13 23.3.202011:58  1.405.000 6,01  8.444.050   50.022.000 
  13 23.3.202011:58  95.000 6,01  570.950   50.117.000 
 Samtals keypt í viku 13    1.500.000    9.015.000  

Stjórn félagsins hefur tekið ákvörðun um að endurkaupaáætluninni sé nú lokið en félagið birti tilkynningu þess efnis í kauphöll fyrr í dag.

Eik keypti samtals 7.500.000 hluti og nam kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals kr. 46.230.000. Eik á nú samtals 1,45% af heildarhlutafé félagsins sem er 3.465.180.435. Félagið átti fyrir upphaf endurkaupáætlunarinnar 42.617.000 hluti. Um er að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun sem hrint var í framkvæmd 12. mars 2020, sbr. tilkynningu til kauphallar, dags. 10. mars 2020. Framkvæmd endurkaupaáætlunar og tilkynningar um viðskipti með eigin bréf var í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, , s. 590-2209/820-8980

EN
25/03/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Eik fasteignafelag hf

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf.

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf. Flöggunartilkynning er í viðhengi. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Niðurstöður aðalfundar 2024

Eik fasteignafélag hf.: Niðurstöður aðalfundar 2024 Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf., sem haldinn var fimmtudaginn 11. apríl 2024 kaus eftirtalda einstaklinga í stjórn félagsins: - Bjarni Kristján Þorvarðarson - Eyjólfur Árni Rafnsson - Guðrún Bergsteinsdóttir - Gunnar Þór Gíslason - Ragnheiður Harðar Harðardóttir Nýkjörin stjórn hefur haldið fund og skipt með sér verkum. Bjarni Kristján Þorvarðarson er formaður stjórnar. Á aðalfundinum voru samþykktar tillögur stjórnar og ályktunartillögur hluthafa eins og nánar greinir í viðhengi. Að auki fylgja með samþykktir félagsins og sta...

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Framboð í tilnefningarnefnd. Skráning á aðalfu...

Eik fasteignafélag hf.: Framboð í tilnefningarnefnd. Skráning á aðalfund. Eftirtalin hafa boðið sig fram í tilnefningarnefnd Eikar fasteignafélags hf., en framboðsfrestur rann út 6. apríl 2024: - Drífa Sigurðardóttir - Ingólfur Bender Samþykktir félagsins gera ráð fyrir að tveir nefndarmenn séu kjörnir af hluthöfum. Stjórn tilnefnir einn einstakling í nefndina að loknum hluthafafundi. Nánari upplýsingar um frambjóðendur eru í viðhengi. Fundurinn verður haldinn kl. 16:00 fimmtudaginn 11. apríl 2024 að Sjálandi, Ránargrund 4, 210 Garðabæ, en atkvæðagreiðslur verða einungis r...

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf.

Eik fasteignafélag hf.: Flöggun - Arion banki hf. Flöggunartilkynning er í viðhengi. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Eik fasteignafélag hf.: Framboð til stjórnar 2024 og ályktunartillögur...

Eik fasteignafélag hf.: Framboð til stjórnar 2024 og ályktunartillögur frá hluthöfum fyrir aðalfund. Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf. verður haldinn kl. 16:00 fimmtudaginn 11. apríl 2024 að Sjálandi, Ránargrund 4, 210 Garðabæ, auk þess sem hluthöfum gefst kostur á að taka þátt í fundinum rafrænt. Framboðsfrestur til stjórnar félagsins rann út 4. apríl kl. 16:00. Eftirtalin hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins:- Bjarni Kristján Þorvarðarson- Eyjólfur Árni Rafnsson- Guðrún Bergsteinsdóttir- Gunnar Þór Gíslason- Ragnheiður Harðar Harðardóttir Stjórn hefur metið öll framboð t...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch