Eik fasteignafélag hf.: Skráning á aðalfund
Hluthafar eða umboðsmenn hluthafa sem hafa hug á því að taka þátt í aðalfundi félagsins á morgun kl. 16:00, hvort sem er rafrænt eða í eigin persónu, eru minntir á að skrá sig á heimasíðunni ekki seinna en kl. 16:00 í dag.
Aðstoð við skráningu á aðalfundinn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á . Hluthöfum sem hafa hug á að taka til máls á fundinum er boðið að upplýsa um það með tölvupósti á sama netfang.
Fundurinn fer fram í salnum Vox Club á Hilton Hotel, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík, en atkvæðagreiðslur verða einungis rafrænar.
