Eik fasteignafélag hf.: Uppgreiðsla skuldabréfaflokksins EIK 15 1
Eik fasteignafélag hf. hefur greitt upp skuldabréfaflokkinn EIK 15 1 í samræmi við tilkynningu í kauphöll, dags. 23. febrúar 2021. Skuldabréfin hafa verið afskráð.
Nánari upplýsingar veitir:
Lýður H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Eikar fasteignafélags hf., , s. 820-8980.