HAMP Hampidjan Ltd

Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund Hampiðjunnar er haldinn verður 29. maí 2020, kl. 16:00

Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund Hampiðjunnar er haldinn verður 29. maí 2020, kl. 16:00

Dagskrá

  1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2019.

  2. Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar ársins 2019.

  3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna.

  4. Kosning stjórnar félagsins.

  5. Kosning endurskoðunarfélags.

  6. Tillaga um að stjórn fái heimild til kaupa á eigin hlutum.

  7. Önnur mál.

Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað.

Tillögur

Um greiðslu arðs:

Stjórn félagsins leggur til að á árinu 2020 vegna rekstrarársins 2019 verði greiddar 1,15 kr. á hlut í arð til hluthafa, eða 563 milljónir ISK. Arðurinn verði greiddur í viku 30.

Síðasti viðskiptadagur þar sem arður fylgir bréfunum er 29. maí 2020, þ.e. viðskipti sem fara fram á þeim degi koma fram í hlutaskrá félagsins á arðsréttindadeginum 3. júní.

Arðleysisdagurinn er 2. júní.

Um þóknun til stjórnarmanna:

Þókunun til stjórnarmanna verði 210.000 kr. á mánuði árið 2020, formaður fái þrefaldan hlut.

Um endurskoðunarfélag:

PricewaterhouseCoopers ehf. verði kjörið til næsta árs.

Um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum:

Aðalfundur Hampiðjunnar hf. haldinn 29. maí 2020 veitir stjórn félagsins heimild til að kaupa eigin hluti í félaginu. Heimild þessi stendur í 18 mánuði og takmarkist við að samanlögð kaup fari ekki yfir 10% af heildarhlutafé félagsins á hverjum tíma. Kaupgengi skal miða við síðasta skráða dagslokagengi á markaði áður en kaupsamningur er gerður. 

Viðhengi

EN
14/05/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hampidjan Ltd

 PRESS RELEASE

Hampiðjan hf - Fjárhagsdagatal 2026

Hampiðjan hf - Fjárhagsdagatal 2026 Hampiðjan mun halda aðalfundi og birta árshluta- og ársuppgjör félagsins samkvæmt þessu fjárhagsdagatali. Fjárhagsdagatal 2026:05.03.2026   Fjórði ársfjórðungur 2025 ásamt ársuppgjöri 202520.03.2026   Aðalfundur 28.05.2026   Fyrsti ársfjórðungur 2026 - árshlutauppgjör27.08.2026   Annar ársfjórðungur 2026 - árshlutauppgjör19.11.2026   Þriðji ársfjórðungur    2026 - árshlutauppgjör04.03.2027   Fjórði ársfjórðungur 2026 - ásamt ársuppgjöri 202619.03.2027   Aðalfundur Áður birt dagatal fyrir fjárhagsárið 2025 er óbreytt: Vinsamlegast athugið að dagsetninga...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan sameinar alla starfsemi sína í fiskeldi undir nafninu ELDI

Hampiðjan sameinar alla starfsemi sína í fiskeldi undir nafninu ELDI Sala til og þjónusta við fiskeldi hefur verið vaxandi þáttur í starfsemi Hampiðjunnar undanfarin ár. Með kaupunum á Vonin í Færeyjum árið 2016 varð fiskeldið mikilvægur þáttur í rekstri samstæðunnar og með kaupunum á Mørenot 2023 óx mikilvægi fiskeldisins enn frekar. Haustið 2024 kom Fiizk Protection inn í samstæðuna en það fyrirtæki hannar og framleiðir lúsapils til að verjast ágangi laxalúsar. Salan til fiskeldis varð um 27% af heildartekjum Hampiðjusamstæðunnar á árinu 2024 eða um 86 m€. Á fyrstu þrem ársfjórðungum þes...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan – níu mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2025

Hampiðjan – níu mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2025 Lykilstærðir  Allar fjárhæðir í evrum og leiðréttar samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur ársfjórðungsins voru 92,9 m€ (75,0 m€)EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 8,8 m€ (9,0 m€)Hagnaður ársfjórðungsins nam 1,0 m€ (1,1 m€.)Rekstrartekjur fyrstu 9 mánuðina voru 277,6 m€ (233,2 m€).EBITDA af reglulegri starfsemi var 33,0 m€ (28,7 m€).EBITDA leiðrétt fyrir einskiptiskostnaði vegna kaupa á Kohinoor nam 33,5 m€.   Hagnaður af áframhaldandi starfsemi tímabilsins nam 8,5 m€ (9,2 m€).Heildareignir voru 541,3 ...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2025...

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn 20. nóvember. Hampiðjan hf. mun birta uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 20. nóvember. Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að Skarfagörðum 4. Kynningunni verður jafnframt streymt og verður vefstreymið aðgengilegt á heimasíðu félagsins fyrir fundinn. Fjárfestum er velkomið að senda spurningar á meðan á fundi stendur á netfangið Árshlutareikningurinn verður aðgengilegur á heimasíðu Hampiðjunnar. Upptaka af kynningunni verður e...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan – sex mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2025

Hampiðjan – sex mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2025 Lykilstærðir  Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur voru 184,8 m€ (158,2 m€).EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 24,2 m€ (19,7 m€).EBITDA leiðrétt fyrir einskiptiskostnaði vegna kaupa á Kohinoor nam 24,7 m€.   Hagnaður af áframhaldandi starfsemi tímabilsins nam 7,0 m€ (7,7 m€).Heildareignir voru 539,6 m€ (509,5 m€ í lok 2024).Vaxtaberandi skuldir voru 212,6 m€ (178,6 m€ í lok 2024).Handbært fé var 31,6 m€ (41,4 m€ í lok 2024).Eiginfjárhlutfall var 50,0% (53,6% í lok 2024). R...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch