HAMP Hampidjan Ltd

Hampiðjan hf. – Tilkynning um hækkun hlutafjár og uppgjör viðskipta vegna kaupa á Mørenot

Hampiðjan hf. – Tilkynning um hækkun hlutafjár og uppgjör viðskipta vegna kaupa á Mørenot

Hampiðjan hf. vísar til tilkynningar dags. 17. nóvember 2022 þar sem greint var frá undirritun kaupsamnings við eigendur norska félagsins Mørenot A/S („Mørenot“) um kaup Hampiðjunnar á öllu hlutafé Mørenot og tilkynningar dags. 30. janúar 2022 þar sem greint var frá því að allir fyrirvarar væru uppfylltir í tengslum við þau viðskipti og að uppgjör færi senn fram.

Í samræmi við samþykki hluthafafundar Hampiðjunnar þann 25. nóvember sl. hefur stjórn félagsins nú samþykkt að hækka hlutafé félagsins um 50.981.049 kr. að nafnvirði með útgáfu nýrra hluta sem afhentir verða seljendum við uppgjör viðskiptanna að undangenginni skráningu hjá Fyrirtækjaskrá Skattsins og Nasdaq. Með kaupunum eignast Hampiðjan allt hlutafé í Holding Cage I AS, sem er móðurfélag samstæðu Mørenot. Tilteknir áskrifendur hafa undirgengist söluhömlur sem felast í sölutakmörkunum í 180 daga frá skráningu seljenda í hlutaskrá Hampiðjunnar.

Stefnt er að því að uppgjör viðskiptanna fari fram 7. febrúar nk.

Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson, forstjóri, í síma 664-3361  



Hampiðjan hf. Announcement of share capital increase and closing of the Mørenot acquisition

Hampiðjan hf. refers to the announcement submitted November 17th, 2022, where it was informed that an agreement had been signed with the owners of the holding company of the Norwegian company Mørenot A/S ("Mørenot") regarding Hampiðjan's acquisition of Mørenot's entire share capital. A reference is also made to the announcement submitted 30 January 2022 where it was announced that all the conditions for closing in the Mørenot share purchase agreement have been fulfilled and that closing will take place in the next few days.

In accordance with the approval of a shareholders’ meeting of Hampiðjan, dated 25 November 2023, the Board of Directors of the Company have approved to increase the share capital by ISK 50,981,049, nominal value, by issuing new shares which will be allocated to sellers following closing of the transaction and upon receipt of the approval of the Company Registry (Fyrirtækjaskrá) and Nasdaq. Through the acquisition, Hampiðjan acquires all the shares in Holding Cage I AS, which is the parent company of the Mørenot Group. Some subscribers have committed to be subject to transfer restrictions that prevent the transfer of new shares for 180 days following registration in the Company’s share register.

The parties aim to conclude the transaction on 7 February 2023.

For more information, please contact Hjörtur Erlendsson, CEO, at tel. 664-3361 



EN
02/02/2023

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Hampidjan Ltd

 PRESS RELEASE

Hampiðjan – samandreginn þriggja mánaða árshlutareikningur samstæðu Ha...

Hampiðjan – samandreginn þriggja mánaða árshlutareikningur samstæðu Hampiðjunnar 2025 Lykilstærðir  Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Rekstrartekjur ársfjórðungsins voru 91,9 m€ (78,3 m€).EBITDA af reglulegri starfsemi á ársfjórðungnum var 11,2 m€ (8,3 m€).Hagnaður tímabilsins nam 2,8 m€ (2,7 m€).Heildareignir voru 551,9 m€ (509,5 m€ í lok 2024).Vaxtaberandi skuldir voru 184,3 m€ (178,6 m€ í lok 2024).Handbært fé var 38,8 m€ (41,4 m€ í lok 2024).Eiginfjárhlutfall var 49,6% (53,6% í lok 2024). Rekstur Rekstrartekjur samstæðunnar voru 91,9 m€ og hækkuðu um 17,4% frá...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025...

Hampiðjan hf. – Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 miðvikudaginn 28. maí. Hampiðjan hf. mun birta uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung 2025 eftir lokun markaða miðvikudaginn 28. maí. Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að Skarfagörðum 4. Kynningunni verður jafnframt streymt og verður vefstreymið aðgengilegt á heimasíðu félagsins fyrir fundinn. Fjárfestum er velkomið að senda spurningar á meðan á fundi stendur á netfangið Árshlutareikningurinn verður aðgengilegur á heimasíðu Hampiðjunnar. Upptaka af kynningunni verður einnig að...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan hf. - uppgjör vegna kaupa á indverska félaginu Kohinoor

Hampiðjan hf. - uppgjör vegna kaupa á indverska félaginu Kohinoor Þann 7. febrúar í ár var tilkynnt um kaup Hampiðjunnar á 75,1% hlut í inverska félaginu Kohinoor. Áreiðanleikakönnunum, rekstrar-, skatta- og lagalegum ásamt úttekt á umhverfismálum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum er að fullu lokið og allir fyrirvarar vegna kaupanna eru uppfylltir og því ekkert til fyrirstöðu til að ganga frá uppgjöri vegna kaupanna. Uppgjörið var á svipuðum nótum og lagt var upp með og varð greiðslan 21,7 m€ og hefur greiðslan verið móttekin af banka seljenda. Forsendur fyrir uppgjöri verða síðan staðf...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan hf - Niðurstaða aðalfundar Hampiðjunnar hf.

Hampiðjan hf - Niðurstaða aðalfundar Hampiðjunnar hf. Á aðalfundi Hampiðjunnar hf. sem haldinn var 21. mars 2025, var skýrsla stjórnar og ársreikningur fyrir árið 2024 samþykkt samhljóða. Sjálfkjörið var í félagsstjórn. Formaður félagsstjórnar Vilhjálmur Vilhjálmsson Meðstjórnendur Auður Kristín ÁrnadóttirKristján LoftssonLoftur Bjarni GíslasonSigrún Þorleifsdóttir Eftirfarandi tillögur stjórnar Hampiðjunnar voru samþykktar:   Tillaga um greiðslu arðs Aðalfundur Hampiðjunnar hf. samþykkir að á árinu 2025 vegna rekstrarársins 2024 verði greiddar 1,10 kr. á hlut í arð til hluthafa, eð...

 PRESS RELEASE

Hampiðjan hf. - Framboð til stjórnar

Hampiðjan hf. - Framboð til stjórnar Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram til setu í stjórn og til stjórnarformennsku á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður 21. mars 2025. Stjórnarformaður: Vilhjálmur Vilhjálmsson Meðstjórnendur: Auður Kristín Árnadóttir Kristján Loftsson Loftur Bjarni Gíslason Sigrún Þorleifsdóttir Þar sem frambjóðendur eru jafnmargir og þeir stjórnarmenn sem á að kjósa á fundinum og samsetning stjórnar fullnægir ákvæðum laga og samþykkta félagsins um kynjahlutföll er sjálfkjörið í stjórnarsætin fimm. Nánari upplýsingar um frambjóðendur liggja frammi á skrifs...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch