Ísfélag hf. birtir afkomu annars ársfjórðungs 2024 föstudaginn 30. ágúst 2024 eftir lokun markaða. Fjárfestakynning verður haldinn sama dag.
Ísfélag hf. birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2024 eftir lokun markaða á föstudaginn 30. ágúst.
Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á .
Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið .
Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Ísfélagsins, .
Upptaka verður einnig aðgengileg á fjárfestasíðunni að kynningu lokinni.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Jóhann Árnason í síma 488-1109 eða á .
