FESTI N1 Hf

Festi hf.: Endurkaup vika 42

Festi hf.: Endurkaup vika 42

Í 42. viku 2020 keypti Festi alls 750.000 hluti eins og hér segir:  
       
      Eigin hlutir
VikaDagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverðsamtals
       
4212.10.202009:54:13       150.000    149,0022.350.000 kr            6.445.407    
4213.10.202013:36:13       150.000    149,0022.350.000 kr            6.595.407    
4214.10.202013:09:57       150.000    151,5022.725.000 kr            6.745.407    
4215.10.202009:50:35       150.000    150,5022.575.000 kr            6.895.407    
4216.10.202009:44:33       150.000    150,0022.500.000 kr            7.045.407    
       
          750.000     112.500.000 kr 

Um er að ræða tilkynningu um kaup Festi á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun sem var tilkynnt um 4. október 2020 í tilkynningu til Nasdaq OMX Iceland. Áætlað er að kaupa á hámarki 4.000.000 eigin hluti í félaginu eða sem samsvarar 1,2% af útgefnu hlutafé, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði aldrei meiri en 600 milljónum króna að kaupverði.

Fyrir kaupin átti Festi 5.645.407 hluti eða 1,70 % af útgefnu hlutafé. Festi á í dag 7.045.407  hluti sem samsvarar 2,12 % af hlutafé félagsins.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka II við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005.

Nánari upplýsingar veitir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi hf., () og Magnús Kr. Ingason, fjármálstjóri Festi hf. ().

 

 

EN
17/10/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 27

Festi hf.: Buyback program week 27 In week 27 2025, Festi purchased in total 165,000 own shares for total amount of 47,025,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price2730.6.202513:13:5850.000285,0014.250.000271.7.202511:13:0740.00028511.400.000272.7.202511:07:3850.00028514.250.000273.7.202510:14:3925.0002857.125.000   165.000 47.025.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commissions D...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 27

Festi hf.: Endurkaup vika 27 Í 27. viku 2025 keypti Festi alls 165.000 eigin hluti fyrir 47.025.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)2730.6.202513:13:5850.000285,0014.250.000271.7.202511:13:0740.00028511.400.000272.7.202511:07:3850.00028514.250.000273.7.202510:14:3925.0002857.125.000   165.000 47.025.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber ...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Notification regarding execution of a buyback program

Festi hf.: Notification regarding execution of a buyback program At the Annual General Meeting of Festi on March 5, 2025, the shareholders approved to authorize the Board of Directors, pursuant to Article 55 of the Act on Public Limited Companies No. 2/1995, to purchase up to 10% of issued shares in the company. The purpose of the program is to reduce the company‘s share capital and/or to enable the company to meet its obligations according to stock option agreements with employees. The Board of Directors of Festi has, based on this mandate issued by the Annual General Meeting, decided on ...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Festi hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar Aðalfundur Festi hf., sem haldinn var 5. mars 2025, veitti stjórn félagsins heimild, á grundvelli 55. gr. laga um hlutafélög, nr. 2/1995, að kaupa fyrir hönd félagsins allt að 10% af hlutafé þess. Tilgangur félagsins með endurkaupum er að lækka hlutafé félagsins og/eða að gera félaginu kleift að standa við skuldbindingar sínar skv. kaupréttarsamningum við starfsmenn. Stjórn Festi hf. hefur á grundvelli samþykktar aðalfundar tekið ákvörðun um framkvæmd endurkaupaáætlunar.  Áætlað er að kaupa að hámarki 2.500.000 eigin hluti í félaginu eð...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Managers transactions

Festi hf.: Managers transactions Please see the attached notifications.   Attachments

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch