FESTI N1 Hf

Festi hf.: Hækkun hlutafjár

Festi hf.: Hækkun hlutafjár

Þann 10. júlí 2024 fór fram uppgjör milli Festi og SID ehf. vegna kaupa Festi á öllu hlutafé í Lyfju hf.  Í tengslum við uppgjörið hefur stjórn Festi samþykkt að nýta heimild sína samkvæmt 5. mgr. 5. gr. í samþykktum félagsins, til að hækka hlutafé félagsins í þeim tilgangi að greiða hluta kaupverðsins í framangreindum viðskiptum með afhendingu nýrra hluta í félaginu til SID ehf. Hlutafé félagsins verður því hækkað um 10.000.000 hluta og mun eftir hækkun standa í kr. 311.500.000 að nafnvirði. Hver hlutur er að fjárhæð ein króna og fylgir hverjum hlut eitt atkvæði.

Hlutafjárhækkunin verður tilkynnt til og skráð af Fyrirtækjaskrá Skattsins og nýir hlutir verða gefnir út af Nasdaq verðbréfamiðstöð og óskað eftir töku þeirra til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.

Nánari upplýsingar veita Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi – eða Magnús Kr. Ingason, fjármálastjóri Festi – .



EN
10/07/2024

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Financial results for Q2 2025

Festi hf.: Financial results for Q2 2025 Main results in Q2 2025 Sales of goods and services amounted to ISK 43,579 million, an increase of 20.9% between years but 7.3% excluding the impact of Lyfja, which became part of the group in July 2024.Margin from sales of goods and services amounted to ISK 11,008 million, an increase of 28.1% from the previous year but 10.5% excluding the effect of Lyfja.Profit margin was 25.3%, up by 1.5 p.p. from Q2 2024 and increasing by 0.9 p.p. from last quarter.Salaries and personnel costs amounted to ISK 5,585 million, an increase of 26.6% between years but...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Afkoma á 2. ársfjórðungi 2025

Festi hf.: Afkoma á 2. ársfjórðungi 2025 Helstu niðurstöður 2. ársfjórðungs 2025 Vörusala nam 43.579 millj. kr. sem er aukning um 20,9% milli ára en hækkaði um 7,3% án áhrifa Lyfju sem kom inn í samstæðuna frá júlí 2024.Framlegð af vöru- og þjónustusölu nam 11.008 millj. kr. sem er aukning um 28,1% á milli ára en 10,5% án áhrifa Lyfju.Framlegðarstig nam 25,3% og hækkar um 1,5 p.p. frá 2F 2024 og hækkar um 0,9 p.p frá síðasta ársfjórðungi.Laun og starfsmannakostnaður nam 5.585 millj. kr. og eykst um 26,6% milli ára en 5,9% án áhrifa Lyfju.EBITDA nam 3.938 millj. kr. og hækkar um 35,1% mil...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 30

Festi hf.: Buyback program week 30 In week 30 2025, Festi purchased in total 195,000 own shares for total amount of 59,775,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase price3021.7.202511:19:4630.0003129.360.0003022.7.202510:12:1035.00030910.815.0003023.7.202510:12:2040.00030712.280.0003024.7.202511:43:0550.00030415.200.0003025.7.202510:14:1040.00030312.120.000   195.000 59.775.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/20...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 30

Festi hf.: Endurkaup vika 30 Í 30. viku 2025 keypti Festi alls 195.000 eigin hluti fyrir 59.775.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímasetning viðskiptaKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr)3021.7.202511:19:4630.0003129.360.0003022.7.202510:12:1035.00030910.815.0003023.7.202510:12:2040.00030712.280.0003024.7.202511:43:0550.00030415.200.0003025.7.202510:14:1040.00030312.120.000   195.000 59.775.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/214, framselda reglugerð framkvæm...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Publication of Q2 2025 results on 29 July 2025 and investor...

Festi hf.: Publication of Q2 2025 results on 29 July 2025 and investor meeting on 30 July Festi will publish the Q2 2025 results on Tuesday 29 July after closing of markets. Investor meeting on 30 July at 8:30 GMT. An investor meeting will be held on Wednesday 30 July 2025, at 8:30 am GMT, at the Company’s headquarters at Dalvegur 10 – 14, Kópavogur. Ásta S. Fjeldsted, CEO of Festi, and Magnús Kr. Ingason, CFO of Festi, will present the results and answer questions. The meeting will be streamed live on the Company’s website where registration for the webcast will also take place: . Parti...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch