FESTI N1 Hf

Festi hf.: Ársuppgjör 2019

Festi hf.: Ársuppgjör 2019

Helstu niðurstöður

  • Framlegð af vöru- og þjónustusölu á fjórða ársfjórðungi (4F) 2019 5.372 m.kr. samanborið við 4.858 á sama tímabili 2018 og hækka um 10,6%
  • Rekstrarkostnaður á fjórða ársfjórðungi (4F) 2019 3.606 m.kr. samanborið við 3.329 á sama tímabili 2018 og hækkar um 8,3%
  • EBITDA Festi að undanskildum kostnaði við kaup á Hlekk nam 1.766 m.kr. á 4F 2019 samanborið við 1.529 m.kr. á 4F 2018 sem er 15,5% hækkun á milli ára.
  • EBITDA að undanskildum kostnaði við kaup á Hlekk nam 7.743 m.kr. árið 2019 samanborið við 4.958 m.kr. árið 2018 sem skýrist af mestu að því að ELKO, Krónan, Bakkinn og Festi fasteignir voru hluti af samstæðu Festi 4 mánuði 2018, en allt árið 2019.
  • Vaxtaberandi skuldir námu 33.380 m.kr. í árslok 2019 en voru 37.314 m.kr. í árslok 2018.
  • Hreinar vaxtaberandi skuldir námu 28.011 m.kr. í árslok 2019 en voru 33.047 m.kr. í árslok 2018 og lækkuðu um 5.036 m.kr. á milli ára.
  • Eigið fé var 28.688 m.kr. og eiginfjárhlutfall 35,3% í lok 4F 2019 en var 33,4% í árslok 2018.



Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi hf.:

„Reksturinn á fjórða ársfjórðungi 2019 var umfram væntingar okkar og í raun frábær endir á fyrsta heila rekstrarári Festi samstæðunnar þrátt fyrir mikið umrót í íslensku efnahagslífi. Má þar nefna loðnubrest, gjaldþrot WOW air, samdrátt í ferðaþjónustu og harðan upptakt í aðdraganda kjarasamninga. Krónan fékk 1. verðlaun í Íslensku ánægjuvoginni og ljóst er að Krónan er að skapa sér sterkari stöðu á matvörumarkaði ár frá ári. Rekstur N1 var í takt við væntingar þrátt fyrir samdrátt í ferðaþjónustu. Rekstur ELKO var undir væntingum framan af ári en góður viðsnúningur varð á fjórða ársfjórðungi 2019. Fjárhagsstaða Festi er mjög traust og sjóðstreymið er sterkt og lækkuðu skuldir samstæðunnar um 5 milljarða á árinu sem styrkir félagið í að vera áfram leiðandi á þeim mörkuðum sem við störfum til að skapa virði fyrir alla haghafa með hagskvæmni og traust að leiðarljói.“

Nánari upplýsingar er að finna í viðhengjum.

Viðhengi

EN
27/02/2020

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Financial Calendar 2026

Festi hf.: Financial Calendar 2026 Festi will hold its Annual General Meeting and publish financial results according to the financial calendar outlined below. 4Q 2025February 5, 2026Q4 2025 ResultsAGMMarch 5, 2026General Meeting 20261Q 2026April 29, 2026Q1 2026 Results2Q 2026July 28, 2026Q2 2026 Results3Q 2026October 28, 2026Q3 2026 Results4Q 2026February 3, 2027Q4 2026 ResultsAGMMarch 4, 2027General Meeting 2027 The financial results will be published after market closure on the respective dates. The above dates are subject to change.   For further information, please contact Ásta S. Fj...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Fjárhagsdagatal 2026

Festi hf.: Fjárhagsdagatal 2026 Festi mun halda aðalfundi og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali. 4F 20255. febrúar 2026Ársuppgjör 2025AGM5. mars 2026Aðalfundur 20261F 202629. apríl 2026Árshlutauppgjör2F 202628. júlí 2026Árshlutauppgjör3F 202628. október 2026Árshlutauppgjör4F 20263. febrúar 2027Ársuppgjör 2026AGM4. mars 2027Aðalfundur 2027 Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða viðkomandi dags.  Dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar. Nánari upplýsingar veita Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi – og Magnús Kr. Inga...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 50

Festi hf.: Buyback program week 50 In week 50 2025, Festi purchased in total 210,000 own shares for total amount of 69,525,000 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase priceWeek 508.12.202510:48             50.000334,00       16.700.000Week 509.12.202510:49             50.000332,00       16.600.000Week 5010.12.202513:02             50.000330,00       16.500.000Week 5011.12.202510:59             35.000330,00       11.550.000Week 5012.12.202514:58             25.000327,00         8.175.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limi...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Endurkaup vika 50

Festi hf.: Endurkaup vika 50 Í 50. viku 2025 keypti Festi alls 210.000 eigin hluti fyrir 69.525.000 kr. eins og hér segir: VikaDagsetningTímiMagnVerðKaupverðVika 508.12.202510:48             50.000334,00       16.700.000Vika 509.12.202510:49             50.000332,00       16.600.000Vika 5010.12.202513:02             50.000330,00       16.500.000Vika 5011.12.202510:59             35.000330,00       11.550.000Vika 5012.12.202514:58             25.000327,00         8.175.000 Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og rá...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Buyback program week 49

Festi hf.: Buyback program week 49 In week 49 2025, Festi purchased in total 103,774 own shares for total amount of 34,425,420 ISK as follows: WeekDateTimePurchased sharesShare pricePurchase priceWeek 494.12.202511:32           53.774330,00    17.745.420Week 495.12.202514:56           10.000332,00      3.320.000Week 495.12.202514:59           40.000334,00    13.360.000 The execution of the buyback program is in accordance with the Act on Public Limited Companies No 2/1995, Article 5 of the Regulation of the European parliament and of the Council No. 596/2014, on market abuse, the Commission...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch