FESTI N1 Hf

Festi hf.: Söluferli á Olíudreifingu ehf. hætt

Festi hf.: Söluferli á Olíudreifingu ehf. hætt

Í tilkynningu Haga hf., sem birt var eftir lokun markaða í dag þann 30. apríl 2025, var upplýst um að félagið hefði tekið ákvörðun um að hætta formlegri sölumeðferð á eignarhlutum Olís í Olíudreifingu ehf. Með vísan til þeirrar tilkynningar, meðal annars, eru skilyrði til að halda áfram sölumeðferð eignarhluta Festi í Olíudreifingu ehf. ekki fyrir hendi og formlegri sölumeðferð þeirra því sjálfhætt.

“Þó ekki hafi tekist samningar um sölu á þessum tíma þá hefur ferlið skerpt sýn okkar í Festi á stöðu og tækifæri Olíudreifingar til framtíðar.   Olíudreifing stendur styrkum fótum með öfluga stjórnendur og stöðugan rekstur og er Festi fullvisst um að félagið sé tilbúið til að grípa tækifærin framundan sem í orkuskiptunum felast.

Við viljum þakka þeim sem tóku þátt í söluferlinu, tilboðsgjöfum, stjórnendum Olíudreifingar sem og ráðgjöfum okkar í Íslandsbanka fyrir áhugann og gott samstarf,” segir Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi. 

Olíudreifing er 60% í eigu Festi og 40% í eigu Olís. Félagið er mikilvægt innviðafélag hvað varðar birgðahald og dreifingu á eldsneyti á Íslandi.

Þessar upplýsingar eru birtar í opinberlega samræmi við upplýsingaskyldu Festi hf. skv. reglugerð Evrópusambandsins um markaðssvik nr. 596/2014 (MAR), sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum. Upplýsingarnar varða lok söluferlis á eignarhlutum í Olíudreifingu ehf. sem töldust fela í sér innherjaupplýsingar í skilningi 7. gr. MAR. Tilkynning þessi er gerð opinber af Magnúsi Kr. Ingasyni, fjármálastjóra Festi hf., í samræmi við upplýsingaskyldu félagsins samkvæmt MAR og 2. gr. framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EU) 2016/1055.



EN
30/04/2025

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on N1 Hf

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Termination of Sale Process for Olíudreifing ehf.

Festi hf.: Termination of Sale Process for Olíudreifing ehf. In an announcement by Hagar hf., published after market closing today, April 30,2025, it was disclosed that the company had decided to terminate the formal sale process of Olís shares in Olíudreifing ehf. With reference to that announcement, inter alia the conditions for continuing the sale process of Festi shares in Olíudreifing ehf. are no longer in place, and therefore, the formal sale process of the shares is hereby discontinued.  “Even though a sale agreement was not achieved at this stage. the process has sharpened our unde...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Söluferli á Olíudreifingu ehf. hætt

Festi hf.: Söluferli á Olíudreifingu ehf. hætt Í tilkynningu Haga hf., sem birt var eftir lokun markaða í dag þann 30. apríl 2025, var upplýst um að félagið hefði tekið ákvörðun um að hætta formlegri sölumeðferð á eignarhlutum Olís í Olíudreifingu ehf. Með vísan til þeirrar tilkynningar, meðal annars, eru skilyrði til að halda áfram sölumeðferð eignarhluta Festi í Olíudreifingu ehf. ekki fyrir hendi og formlegri sölumeðferð þeirra því sjálfhætt. “Þó ekki hafi tekist samningar um sölu á þessum tíma þá hefur ferlið skerpt sýn okkar í Festi á stöðu og tækifæri Olíudreifingar til framtíðar.  ...

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Presentation of Q1 2025 results

Festi hf.: Presentation of Q1 2025 results Festi hf. published its Q1 2025 results after market closing on 29 April 2025. Please find attached the Q1 2025 investor presentation for investor meeting held today, Wednesday 30 April 2025 at 8:30. Attachment

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Fjárfestakynning 1. ársfjórðungs 2025

Festi hf.: Fjárfestakynning 1. ársfjórðungs 2025 Festi hf. birti uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung 2025 eftir lokun markaða þann 29. apríl 2025. Meðfylgjandi má finna fjárfestakynningu 1F 2025 sem farið verður yfir á afkomufundi með markaðsaðilum í dag, miðvikudaginn 30. apríl 2025, kl. 8:30. Viðhengi

 PRESS RELEASE

Festi hf.: Financial results for Q1 2025

Festi hf.: Financial results for Q1 2025 Main results in Q1 2025 Sales of goods and services amounted to ISK 37,786 million, an increase of 17.3% between years but 3.0% excluding the impact of Lyfja, which became part of the group from July 2024.Margin from sales of goods and services amounted to ISK 9,212 million, an increase of 31.0% from the previous year but 10.5% excluding the effect of Lyfja.Profit margin was 24.4%, up by 2.6 p.p. from Q1 2024 but decreasing by 0.1 p.p. from last quarter.Salaries and personnel costs amounted to ISK 5,305 million, an increase of 34.4% between years bu...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch