SVN SILDARVINNSLAN

Síldarvinnslan hf.: Tilkynning um hækkun hlutafjár. Uppgjör viðskipta vegna kaupa á Vísi hf.

Síldarvinnslan hf.: Tilkynning um hækkun hlutafjár. Uppgjör viðskipta vegna kaupa á Vísi hf.

Vísað er til tilkynningar þann 17. nóvember sl. þar sem fram kom að stjórn Síldarvinnslunnar hf. hefði samþykkt að hækka hlutafé félagsins um kr. 145.939.749 í að nafnvirði í samræmi við heimild hluthafafundar þann 18. ágúst sl.

Umrædd hlutafjárhækkun hefur nú verið skráð hjá Fyrirtækjaskrá Skattsins og hlutafé félagsins er því kr. 1.845.939.749 að nafnvirði.

Óskað hefur verið eftir því að hinir nýju hlutir verði gefnir út af Nasdaq verðbréfamiðstöð og sótt hefur verið um töku þeirra til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.

Jafnframt tilkynnist að uppgjör og eigendaskipti á hlutabréfum í Vísi hf. fóru fram þann 1. desember sl. og var Síldarvinnslan hf. þannig skráð sem eini hluthafi Vísis hf. þann sama dag.



EN
02/12/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on SILDARVINNSLAN

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan: Uppgjör annars ársfjórðungs og fyrri árshelmings 2025

Síldarvinnslan: Uppgjör annars ársfjórðungs og fyrri árshelmings 2025 Kolmunnaveiðar og -vinnsla gengu vel líkt og árið 2024. Geymum meiri aflaheimildir til haustsins.Gengið vel að selja loðnuafurðir.Frystitogarinn Blængur fiskað vel og verð há, sérstaklega á þorsk-, ýsu- og grálúðuafurðum.Ísfiskskipin fiskað ágætlega á fjórðungnum. Þó meira fyrir veiðunum haft, bæði á þorsk og ýsu.Landvinnsla í Grindavík er komin í eðlilegan gang.Sala bolfiskafurða gengur vel. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins  Hagnaður tímabilsins á öðrum ársfjórðungi nam 5,2 m USD en hagnaður á fyrri á...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu annars ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn...

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu annars ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn 28. ágúst 2025 eftir lokun markaða Síldarvinnslan birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2025 á fimmtudaginn kemur 28. ágúst. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:30, og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á . Þar verður útbúinn sérstakur hlekkur áður en kynning hefst. Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið . Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Síldarvinnslunnar, . Upptaka verður einnig aðgengileg á fjárfestasíðunni að fu...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. – Þátttaka í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu í Arcti...

Síldarvinnslan hf. – Þátttaka í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu í Arctic Fish Holding AS. Síldarvinnslan hf., sem er eigandi 34,2% hlutar í Arctic Fish Holding AS („Arctic Fish“), tilkynnir hér með um þátttöku félagsins í fyrirhugaðri hlutafjáraukningu hjá Arctic Fish. Fyrirhuguð hlutafjárhækkun nemur samtals 13.128.300 hlutum og miðast verð við gengi hluta í félaginu við lok viðskiptadags á Euronext vaxtamarkaðinum í Noregi þann 19. ágúst sl. sem var NOK 31,80 og nemur heildarfjárhæð hækkunar þannig um EUR 35 milljónum. Hafa tveir stærstu hluthafar félagsins Mowi ASA (eigandi 51,28%) og Síl...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2025

Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2025 Lítil loðnuvertíð, 3000 tonn af afurðum fryst á háum verðum.Væntingar voru um stærri vertíð, niðurstaðan vonbrigði.Kolmunnaveiðar rólegri en árið 2024.Frystitogarinn Blængur fiskað vel og verð góð.Ísfiskskipin fiskuðu ágætlega á fjórðungnum. Þó meira fyrir veiðunum haft, bæði á þorski og ýsu.Landvinnsla í Grindavík gengið að mestu án raskana.Mikill framleiðsluaukning hjá Arctic Fish en þrátt fyrir það lækkuðu tekjur og afkoma versnaði vegna lakari afurðaverða. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins  Hagnaður tímabilsins nam 7,3 m USD.R...

 PRESS RELEASE

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn...

Síldarvinnslan hf. birtir afkomu fyrsta ársfjórðungs 2025 fimmtudaginn 22. maí 2025 eftir lokun markaða Síldarvinnslan hf. birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2025 eftir lokun markaða á fimmtudaginn kemur 22. maí. Fjárfestakynning verður þann sama dag kl. 16:00 og verður hún eingöngu send út á vefstreymi. Vefstreymið má nálgast á .  Fjárfestum er velkomið að senda spurningar fyrir og á meðan á fundi stendur á netfangið . Uppgjörsgögn verður hægt að nálgast á fjárfestasíðu Síldarvinnslunnar, .  Nánari upplýsingar veitir Gunnþór Ingvason í síma 470-7000 eða á .

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch