SIMINN Siminn HF

Síminn hf. – Framboð til stjórnar og í tilnefninganefnd

Síminn hf. – Framboð til stjórnar og í tilnefninganefnd

Aðalfundur Símans hf. verður haldinn rafrænt fimmtudaginn 11. mars 2021 kl. 16:00. Framboðsfrestur til stjórnar og í tilnefningarnefnd rann út þann 6. mars síðastliðinn kl. 16:00.

Framboð til stjórnar

Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins:

  • Arnar Þór Másson
  • Bjarni Þorvarðarson
  • Björk Viðarsdóttir
  • Jón Sigurðsson
  • Már Wolfgang Mixa
  • Sigrún Ragna Ólafsdóttir

 Er það mat stjórnar að framboðin séu gild sbr. 63. gr. a. hlutafélagalaga. Í framboði eru sex einstaklingar um fimm sæti í stjórn félagsins og því verður kosið í stjórn félagsins á fundinum.

Framboð í tilnefningarnefnd

Eftirtaldir aðilar hafa verið tilnefndir til setu í tilnefningarnefnd:

  • Jensína Kristín Böðvarsdóttir
  • Steinunn Kristín Þórðardóttir
  • Sverrir Briem

Í samræmi við samþykktir félagsins skulu þrír nefndarmenn kjörnir af aðalfundi á hverju ári og er því sjálfkjörið í nefndina.

Upplýsingar um frambjóðendur er að finna í skýrslu tilnefningarnefndar sem er að finna inn á heimasíðu Símans:





EN
09/03/2021

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 29. viku 2025 keypti Síminn hf. 2.000.000 eigin hluti að kaupverði 25.200.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti14.7.202511:281.000.00012,7012.700.00081.342.46216.7.202511:121.000.00012,5012.500.00082.342.462  2.000.000 25.200.00082.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 6. júní 2025. Endurkaup núna samkvæmt áætluninni munu að hámarki nema 500 milljónum...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 28. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 51.400.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti7.7.202511:081.000.00012,7512.750.00077.342.4628.7.202515:091.000.00012,9512.950.00078.342.4629.7.202511:041.000.00012,9512.950.00079.342.46211.7.202514:431.000.00012,7512.750.00080.342.462  4.000.000 51.400.00080.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 27. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 64.275.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti30.6.202512:481.000.00012,95012.950.00072.342.4621.7.202510:551.000.00012,97512.975.00073.342.4622.7.202513:131.000.00012,85012.850.00074.342.4623.7.202510:451.000.00012,75012.750.00075.342.4624.7.202511:101.000.00012,75012.750.00076.342.462  5.000.000 64.275.00076.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupa...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 26. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 65.175.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti23.6.202514:191.000.00013,00013.000.00067.342.46224.6.202509:381.000.00013,20013.200.00068.342.46225.6.202510:461.000.00013,02513.025.00069.342.46226.6.202511:011.000.00013,00013.000.00070.342.46227.6.202510:271.000.00012,95012.950.00071.342.462  5.000.000 65.175.00071.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurk...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 25. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 54.250.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti16.6.202510:291.000.00013,70013.700.00063.342.46218.6.202510:251.000.00013,70013.700.00064.342.46219.6.202509:471.000.00013,55013.550.00065.342.46220.6.202513:151.000.00013,30013.300.00066.342.462  4.000.000 54.250.00066.342.462 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll ...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch