SIMINN Siminn HF

Síminn hf. – Niðurstaða víxlaútboðs 11. október 2022

Síminn hf. – Niðurstaða víxlaútboðs 11. október 2022

Síminn lauk í dag útboði á nýjum 6 mánaða víxlaflokki SIMINN230425.

Heildartilboð í flokkinn námu samtals 3.000 m.kr. að nafnvirði á flötum vöxtum á bilinu 7,10% - 7,39%. Tilboðum að fjárhæð 1.100 m.kr. var tekið á 7,20% flötum vöxtum.

Útgáfudagur og gjalddagi áskrifta er 18. október 2022. Stefnt er að töku til viðskipta á Nasdaq Iceland þann sama dag.

Fossar fjárfestingarbanki hefur umsjón með útgáfu og sölu víxlanna sem og töku þeirra til viðskipta á markaði Nasdaq Iceland.

Nánari upplýsingar veita:

Matei Manolescu, markaðsviðskipti, Fossar fjárfestingarbanki, sími: 522 4008, .

Óskar Hauksson, fjármálastjóri, .

Helgi Þorsteinsson, forstöðumaður fjárstýringar, .





EN
11/10/2022

Underlying

To request access to management, click here to engage with our
partner Phoenix-IR's CorporateAccessNetwork.com

Reports on Siminn HF

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Útboð á víxlum 8. október 2025

Síminn hf. - Útboð á víxlum 8. október 2025 Síminn hf. efnir til útboðs á víxlum miðvikudaginn 8. október 2025. Boðnir verða til sölu víxlar í nýjum 6 mánaða flokki SIMINN260422. Fossar fjárfestingarbanki hf. hefur umsjón með útboðinu og kynningu þess fyrir hugsanlegum fjárfestum. Útboðið verður með hollenskri aðferð, þ.e. öll samþykkt tilboð bjóðast fjárfestum á hæstu flötu vöxtum sem tekið er. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og sótt verður um skráningu þeirra í Kauphöll. Félagið áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Niðurstöður ...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 39. viku 2025 keypti Síminn hf. 4.000.000 eigin hluti að kaupverði 52.200.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti22.9.202512:021.000.00013,0013.000.00096.019.22323.9.202510:451.000.00013,0513.050.00097.019.22325.9.202514:101.000.00013,0513.050.00098.019.22326.9.202510:421.000.00013,1013.100.00099.019.223  4.000.000 52.200.00099.019.223 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Símans sem tilkynnt var um í Kauphöll Ísla...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Birting grunnlýsingar

Síminn hf. - Birting grunnlýsingar Síminn hf., kt. 460207-0880, Ármúla 25, 108 Reykjavík hefur birt grunnlýsingu í tengslum við útgáfuramma skuldaskjala. Grunnlýsingin er dagsett 22. september 2025 og hefur verið staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Grunnlýsingin er gefin út á íslensku og birt á vefsíðu félagsins . Nánari upplýsingar um Símann hf. og útgáfurammann má finna í framangreindri grunnlýsingu og á vefsíðu félagsins. Grunnlýsinguna má nálgast á vefsíðunni næstu tíu ár frá staðfestingu hennar. Fossar fjárfestingarbanki hf. hafði umsjón með því ferli að fá grunnlýsingu...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Hjörtur og Sæunn í framkvæmdastjórn Símans

Síminn hf. - Hjörtur og Sæunn í framkvæmdastjórn Símans Hjörtur Þór Steindórsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Símans. Hann tekur við starfinu af Óskari Haukssyni sem hefur ákveðið að láta af störfum í lok september.Hjörtur hefur starfað hjá Íslandsbanka í nítján ár, árin 2013-2019 sem forstöðumaður á fyrirtækjasviði og svo frá árinu 2019 sem forstöðumaður á sviði fyrirtækja og fjárfesta. Áður starfaði hann í fimm ár sem lána- og fjárfestingastjóri hjá UPS Capital í Bandaríkjunum.Hjörtur hefur lokið B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Hartford háskóla í Connecticut og M.A. gráðu í hagfræði...

 PRESS RELEASE

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi v...

Síminn hf. - Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun Í 38. viku 2025 keypti Síminn hf. 5.000.000 eigin hluti að kaupverði 66.150.000 kr. skv. sundurliðun hér á eftir: DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti15.9.202515:031.000.00013,3013.300.00091.019.22316.9.202514:221.000.00013,3013.300.00092.019.22317.9.202510:371.000.00013,2513.250.00093.019.22318.9.202514:171.000.00013,1513.150.00094.019.22319.9.202511:041.000.00013,1513.150.00095.019.223  5.000.000 66.150.00095.019.223 Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaá...

ResearchPool Subscriptions

Get the most out of your insights

Get in touch